01 des Stemming hjá strákunum Posted at 10:12h in Handbolti by Umf. Selfoss 0 Likes Share Það var líf og fjör hjá strákunum í 7. flokki sem tóku þátt í öðru móti vetrarins hjá ÍR í Austurbergi um helgina. Ljósmyndir frá áhugasömum foreldrum. DeilaFacebookTwitter Tags: Yngri flokkar