Stemmning á Akureyri

Stemmning á Akureyri

Þessir efnilegu handboltakappar á yngra ári í 6. flokki tóku þátt í öðru móti vetrarins á Akureyri um seinustu helgi. Strákarnir stóðu fyrir sínu inn á vellinum og skemmtu sér konunglega utan vallarins.

Ljósmyndir frá foreldrum Umf. Selfoss.

handbolti-6-fl-kk-lid-2