Stífar æfingar á Spáni

Stífar æfingar á Spáni

Stelpurnar okkar í meistaraflokki í handbolta standa þessa dagana í ströngu í sólinni á Spáni ásamt þjálfurum sínum, Zoran (t.v.) og Sebastian (t.h.). Þær eru í æfingaferð þar sem undirbúningur fyrir komandi keppnistímabil nær hámarki.

Tags: