Stoltar stelpur í Eyjum

Stoltar stelpur í Eyjum

Síðasta mót vetrarins í 5. flokki kvenna fór fram í Vestmannaeyjum helgina 28.-30. apríl. Stelpurnar okkar stóðu sig gríðarlega vel og enduðu sem sigurvegarar í 2. deild. Glæsilegur árangur hjá þessum efnilegu stelpum.

Ljósmynd frá foreldrum Umf. Selfoss.