Stórleikur í 4. flokki á miðvikudag

Stórleikur í 4. flokki á miðvikudag

Á morgun, miðvikudag, mæta 97 strákarnir FH-ingum kl. 20:00 í Vallaskóla í 4. flokki. Um hörkuleik er að ræða og óhætt að lofa þeim sem mæta á leikinn mikilli skemmtun. FH er eina liðið sem hefur sigrað okkar menn í vetur og eru Selfyssingar vafalaust staðráðnir í að svara fyrir það. Endilega fjölmennnum á leikinn.

Mið. 20.feb.2013

20.00

4.ka E 1.deild

 

Selfoss – FH

Áfram Selfoss!