
06 des Stórleikur í Vallaskóla í kvöld

Það verður toppslagur í Vallskóla í kvöld kl. 20 þegar Afturelding kemur í heimsókn. Kveikt verður á grillinu kl. 19 og hvetjum við fólk að mæta tímanlega með fjölskylduna í kvöldmatinn.
Þar sem að vitlaus auglýsing birtist í blöðum vikunnar er rétt auglýsing með fréttinni.
Hægt er að lesa fróðleik fyrir leikinn hér Hitað upp fyrir Aftureldingu