Stórt tap gegn Íslandsmeisturunum

Stórt tap gegn Íslandsmeisturunum

Selfyssingar fengu Íslandsmeistara Fram í heimsókn í kvöld. Leikurinn var jafn fyrstu fimmtán mínúturnar en síðan sigu Framstelpur framúr og staðan í hálfleik var 13-18. Leikurinn endaði 23-34. Margar ungar stelpur fengu að spreyta sig í leiknum þar sem margir af lykilmönnum liðsins voru veikir eða meiddir.

Tölfræði

Hulda Dís 6
Harpa Brynjars 4/1
Arna Kristín 3
Ída Bjarklind 3
Perla Ruth 3
Katla María 2
Katla Björg 1
Elva Rún 1

Viviann varði 8
Þórdís Erla 5

Meira á Sunnlenska.is, Mbl.is og Vísir.is.

Leikskýrslu má sjá hér.


Mynd: UMFS/ Jóhannes Eiríksson

Tags: