Strákarnir í 5. flokki í eldlínunni

Strákarnir í 5. flokki í eldlínunni

Tvö lið í 5 . flokki karla var í eldlínunni í Kaplakrika um helgina og stóðu bæði lið sig mjög vel.

Selfoss 1 endaði í öðru sæti í sinni deild eftir hörku úrslitaleik við Hauka sem tapaðist með minnsta mun. Selfoss 2 gerði sér svo lítið fyrir og sigraði sína deild eftir háspennuleik við Hörð frá Ísafirði.

Hér fylgir mynd af strákunum í liði 2 með gullpeninginn! Áfram Selfoss!