
01 des Stuð hjá stelpunum – Æfðu frítt í desember

Stelpurnar í 7. flokki tóku þátt í öðru móti vetrarins í Safamýrinni um helgina og skemmtu sér virkilega vel ásamt Sigrúnu Örnu þjálfara sínum. Í sameiningu langar þær að fjölga iðkendum í flokknum og þess vegna geta nýjir iðkendur æft frítt í desember.
Ljósmynd frá áhugasömu foreldri.