Sverrir og Daníel í æfingahóp U-20

Sverrir og Daníel í æfingahóp U-20

Sverrir Pálsson og Daníel Árni Róbertsson leikmenn Selfoss voru á dögunum valdir í æfingahóp Gunnars Magnússonar og Reynis Þórs Reynissonar fyrir U-20 ára landslið karla sem mun æfa dagana 21.-22.desember.

Tags: