Teitur Örn framlengir á bökkum Ölfusár

Teitur Örn framlengir á bökkum Ölfusár

Stjórnarmenn handknattleiksdeildar Selfoss sáu sér leik á borði og tryggðu Selfoss áframhaldandi samning við Teit Örn Einarsson fyrir komandi keppnistímabil í Olís-deildinni. Það er hið allra besta mál, eins og það hve mikið við eigum af efnilegu handboltafólki.

Teitur Örn er að hlaða byssurnar fyrir Olís-deildina.
Ljósmynd: Umf. Selfoss/JÁE