Þjálfararnir bjartsýnir í upphafi tímabils

Þjálfararnir bjartsýnir í upphafi tímabils

Þjálfarar meistaraflokka Selfoss í handbolta voru í viðtali í Dagskránni nú við upphaf Íslandsmótsins.

Stefán Árnason þjálfari karlaliðs Selfoss markmið liðsins fyrst og fremst að „stilla upp liði sem Selfyssingar geta verið stoltir af og munu finnast gaman að koma og sjá spila.“

Sebastian Alexandersson þjálfari kvennaliðs Selfoss segir liðið halda sig við 5 ára planið sem lagt var upp með þegar meistaraflokkur kvenna var endurvakinn en „þá þurfum við að gera betur en í fyrra. Enn sem komið er þá erum við að halda áætluninni og vonandi getum við sagt það sama í vor þegar fjórða árinu lýkur.“

Tags: