Þrír efnilegir handboltastrákar

Þrír efnilegir handboltastrákar

Um seinustu helgi voru 35 strákar boðaðir á æfingu hjá U-14 ára landsliðinu í handbolta. Þrír Selfyssingar voru þeirra á meðal en þeir eru f.v. Vilhelm Freyr Steindórsson, Tryggvi Þórisson og Tryggvi Sigurberg Traustason. Þeir stóðu sig mjög vel og eiga þeir framtíðina fyrir sér í handboltanum.

Maksim Akbachev er verkefnisstjóri hjá U-14 ára landsliðinu.