Þrír leikir gegn ÍBV

Þrír leikir gegn ÍBV

Í yngri flokkunum leikur Selfoss þrjá leiki gegn ÍBV um helgina í Vallaskóla. Allir leikirnir fara fram á morgun, sunnudag, og er um að gera fyrir fólk að mæta og kíkja á ungviðið okkar leika.

Sunnudagur:
13:00: Selfoss – ÍBV (4. flokkur kk.Eldri – 97)
14:30: Selfoss – ÍBV (4. flokkur kk. Yngri – 98)
16:00: Selfoss 2 – ÍBV (3. flokkur kk)

Áfram Selfoss