Þrír Selfyssingar æfa með U-14

Þrír Selfyssingar æfa með U-14

Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem Maksim Akbashev þjálfari u-14 ára landsliðs karla hefur valið til æfinga í Valshöllinni helgina 19.-21. ágúst. Þetta eru þeir Reynir Freyr Sveinsson, Tryggvi Þórisson og Vilhelm Freyr Steindórsson.