Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós Traustadóttir

Tinna Sigurrós framlengir

Tinna Sigurrós Traustadóttir

Tinna Sigurrós Traustadóttir samdi á dögunum við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna, sem er aðeins 15 ára gömul, er örvhent skytta og tók hún sín fyrstu skref með meistaraflokki kvenna síðasta vetur og stóð sig með ágætum. Deildin er gríðarlega ánægð með að eiga svo margar ungar og efnilegar stelpur sem verður spennandi að fylgjast með í vetur og á næstu árum.


Mynd: Tinna Sigurrós verður í eldlínunni með ungu og efnilegu liði Selfoss í Hleðsluhöllinni í vetur.
Umf. Selfoss / ÁÞG