Tvær efnilegar á æfingum U-18

Tvær efnilegar á æfingum U-18

Selfyssingarnir Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir (t.v.) og Ída Bjarklind Magnúsdóttir æfðu á dögunum með U-18 ára landsliðinu sem undirbýr sig fyrir European Open sem haldið verður í júlí.

Sjá nánari umfjöllun um verkefni landsliðsins á vefnum FimmEinn.is.