Tveir Selfyssingar í U-17

Tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Örn Sveinbjörnsson og Aron Óli Lúðvíksson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá í Mosfellsbæ.

Æfingarplanið er eftirfarandi:
Sunnudagur 28. desember kl. 14.00-15.00
Mánudagur 29. desember kl. 10.30-12.00 og kl. 16.30-18.00
Þriðjudagur 30. desember kl. 10.30-12.00 og kl. 16.30-18.00

Tags:
, ,