Tveir Selfyssingar í U21

Tveir Selfyssingar í U21

Þeir Daníel Arnar Róbertsson og Sölvi Ólafsson leikmenn Selfoss hafa verið valdir í 18 manna undirbúningshóp U-21 árs landsliðs karla. Hópurinn mun taka þátt í forkeppni HM í handbolta, sem fram fer hér á landi 9.-11. janúar n.k. Það verður gaman að fylgjast með þeim félögum í þessu verkefni.

Tags:
, ,