Valið í U15 í fyrsta sinn

Valið í U15 í fyrsta sinn

Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir er í 34 manna æfingahóp Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna sem mun æfa helgina 20.-21. desember nk. Hópurinn mun æfa aftur í janúar en tímasetningar æfinga verða gefnar út í byrjun vikunnar.

Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem valið er í landslið U-15 ára.