
25 maí Verðlaunahafar á lokahófi handboltans

Unglingaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla s.l. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7. flokki drengja og stúlkna fegnur allir verðlaun. Hátíðinni lauk svo með heljarmikilli grillveislu. Handknattleiksdeildin vill þakka Landbankanum, SS-pylsum, Guðnabakaríi og N1 fyrir að hjálpa til við að gera lokahófið glæsilegt.
4.flokkur kvenna | 4. flokkur karla |
Leikmaður ársins | Leikmaður ársins |
1.sæti Harpa Sólveig Brynjarsdóttir | 1. Ómar Ingi Magnússon |
2.sæti Katrín Magnúsdóttir | 2. Hergeir Grímsson |
3.sæti Esther Óskarsdóttir | 3. Sævar Ingi Eiðsson |
Framför og ástundun | Framför og ástundun |
1.sæti Díana Oddsdóttir | 1. Magnús Øder Einarsson |
2.sæti Heiða Einarsdóttir | 2. Alexander Már Egan |
3.sæti Elena Birgisdóttir | 3. Guðjón Ágústsson |
Markahæsti leikmaður | Markakóngur |
1.sæti Thelma Einarsdóttir | 1. Ómar Ingi Magnússon |
2.sæti Kristín Arnardóttir | 2. Sævar Ingi Eiðsson |
3.sæti Þuríður Guðjónsdóttir | 3. Magnús Øder Einarsson |
Besti varnarmaður | Besti varnarmaður |
Hulda Dís Þrastardóttir | Árni Guðmundsson |
5.flokkur Kvenna | 5.flokkur Karla |
Leikmaðurársins | Leikmaðurársins |
1.sæti Karen María Magnúsdóttir | 1.sæti PállDagurBergsson |
2.sæti Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir | 2.sæti Teitur Örn Einarsson |
3.sæti Þóra Jónsdóttir | 3.sæti Aron Óli Lúðvíksson |
Framför og ástundun | Framför og ástundun |
1.sæti Þuríður Ósk Ingimarsdóttir | 1.sæti Gunnar Birgir Guðmundsson |
2.sæti Dagrún Friðfinnsdótir | 2.sæti BirgirEinarJónsson |
3.sæti Sesselja Sólveig Birgisdóttir | 3.sæti TraustiMagnússon |
Markahæsti leikmaður | Markahæsti leikmaður |
1.sæti Karen María Magnúsdóttir | 1.sæti Teitur Örn Einarsson |
2.sæti Þuríður Ósk Ingimarsdóttir | 2.sæti Páll Dagur Bergsson |
3.sæti Anna Krisín Ægisdóttir | 3.sæti Bjarki Þór Ragnarsson |
Besti varnarmaður | Besti varnarmaður |
Ísabella Rós Ingimundardóttir | Andri Páll Ásgeirsson |
6.flokkur kvenna | 6.flokkur karla |
Leikmaður ársins | Leikmaður ársins |
1.sæti Elvar Rún Óskarsdóttir | 1.sæti Haukur Þrastarson |
2.sæti Katla María Magnúsdóttir | 2.sæti Anton Breki Viktorsson |
3.sæti Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir | 3.sæti Alexander Hrafnkelsson |
Framför og ástundun | Framför og ástundun |
1.sæti Rakel Guðjónsdóttir | 1.sæti Leó Snær Karelsson |
2.sæti Elín Krista Sigurðardóttir | 2.sæti Þorsteinn Freyr Gunnarsson |
3.sæti Agnes Sigurðardóttir | 3.sæti Skúli Darri Skúlason |
Markahæsti leikmaður | Markakóngur |
1.sæti Katrín Erla Kjartansdóttir | 1.sæti Haukur Þrastarson |
2.sæti Sara Sif Jónsdóttir | 2.sæti Guðjón Baldur Ómarsson |
3.sæti Elísabet Auður Guðnadóttir | 3.sæti Haukur Páll Hallgrímsson |
Besti varnarmaður | Besti varnarmaður |
Sigríður Lilja Sigurðardóttir | Martin Bjarni Guðmundsson |