Verðlaunahafar yngri flokka

Verðlaunahafar yngri flokka

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss var haldið miðvikudaginn 25. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Á dagskránni var verðlaunaafhending og sérstakur gestur var besti leikmaður Olís-deildar karla Selfyssingurinn Janus Daði Smárason en hann ræddi við iðkendur og hvatti þau til dáða í skemmtilegu innleggi.

Allir iðkendur í 6.-8. flokki drengja og stúlkna fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna í vetur en í 4. og 5. flokki voru veitt einstaklingsverðlaun.

Góð mæting var hjá foreldrum og forráðamönnum og lauk hátíðinni með grillveislu.

Verðlaunahafar voru eftirfarandi

5. flokkur karla yngra ár
Markahæstur – Ísak Gústafsson
Besta ástundun – Árni Ísleifsson
Mesta framför – Elvar Elí Hallgrímsson
Besti sóknarmaður – Aron Darri Auðunsson
Besti varnarmaður – Guðmundur Tyrfingsson
Besti markmaður – Jón Þórarinn Þorsteinsson
Mikilvægasti leikmaður – Sindri Elíasson
Baráttumaður ársins – Arnar Daði Brynjarsson
Félagi ársins – Natan Þór Jónsson
Leikmaður ársins – Reynir Freyr Sveinsson

5. flokkur karla eldra ár
Markahæstur – Gunnar Gauti Valgeirsson
Mesta framför – Pálmar Arnarson
Besta ástundun – Árni Bárðarson
Besti sóknarmaður – Tryggvi Sigurberg Traustason
Besti varnarmaður – Tryggvi Þórisson
Besti markmaður – Gabríel Bjarni Jónsson
Mikilvægasti leikmaður – Karl Jóhann Einarsson
Baráttumaður ársins –  Hákon Birkir Grétarsson
Félagi ársins – Aron Örn Óskarsson
Leikmaður ársins – Vilhelm Freyr Steindórsson

4. flokkur karla yngra ár
Markahæstur –  Haukur Þrastarson
Mesta framför – Daníel Karl Gunnarsson
Besta ástundun – Þorsteinn Freyr Gunnarsson
Besti sóknarmaður – Haukur Páll Hallgrímsson
Besti varnarmaður – Einar Kári Sigurðsson
Besti markmaður –  Alexander Hrafnkelsson
Mikilvægasti leikmaður –  Sölvi Svavarsson
Baráttumaður ársins – Bergsveinn Vilhjálmur Ásmundsson
Félagi ársins –  Aron Emil Gunnarsson
Leikmaður ársins –  Haukur Þrastarson

4. flokkur kvenna yngra ár
Markahæsti leikmaður – Katla María Magnúsdóttir
Besta ástundun – Júlía Brá Ölversdóttir
Mesta framför – Rakel Guðjónsdóttir
Besti markmaður – Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir
Besti sóknarmaður – Sólveig Erla Oddsdóttir
Besti varnarmaður – Elín Krista Sigurðardóttir
Mikilvægasti leikmaður – Sigríður Lilja Sigurðardóttir
Baráttumaður ársins – Agnes Sigurðardóttir
Félagi ársins – Katrín Erla Kjartansdóttir
Leikmaður ársins – Katla María Magnúsdóttir

4. flokkur karla eldra ár
Markahæstur – Ari Sverrir Magnússon
Mesta framför –  Stefán Blær Jóhannsson
Besta ástundun – Arnar Steinarsson
Besti sóknarmaður – Sveinn Kristinn Símonarson
Besti varnarmaður – Ari Sverrir Magnússon
Besti leikmaður – Anton Breki Viktorsson
Mikilvægasti leikmaður – Leó Snær Róbertsson
Baráttumaður ársins – Guðjón Baldur Ómarsson
Félagi ársins – Árni Már Ólafsson
Leikmaður ársins – Matthías Bjarnason