Vilhelm, Tryggvi og Tryggvi æfðu með U-14

Vilhelm, Tryggvi og Tryggvi æfðu með U-14

Vilhelm Freyr Steindórsson, Tryggvi Þórisson og Tryggvi Sigurberg Traustason (f.v. á mynd) æfðu með U-14 ára landsliði Íslands um helgina. Drengirnir hafa æft vel og bætt sig mikið í vetur og eru að uppskera eftir því. Framtíðin er þeirra. Örn Þrastarson (lengst t.h.) er aðstoðarþjálfari liðsins.

Ljósmynd: Umf. Selfoss/Örn Þrastarson