Vinningshafar í happdrætti Mjaltavélarinnar

Vinningshafar í happdrætti Mjaltavélarinnar

Tveir vinningar voru dregnir úr seldum aðgöngumiðum í hálfleik í kvöld á leik Selfoss og ÍBV.

Dóra Kristín vann veglega ostakörfu en það var Kolbrún Jara sem tók við aðal vinningi kvöldsins, þriggja rétta máltíð fyrir tvö á Riverside í Hótel Selfoss.