Vinningshafar í happdrætti Mjaltavélarinnar

Vinningshafar í happdrætti Mjaltavélarinnar

Mjaltavélin dróg úr happdrætti sínu í hálfleik í leik Selfoss og Stjörnunar í dag. Það eru einungis meðlimir mjaltavélarinnar sem áttu möguleika á að vinna vinningana sem í boðu voru.

En ostakörfuna hlaut Kristjana Garðarsdóttir og aðalvinningin hlaut Runólfur Sigursveinsson, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr  í Motivo.

Á meðfylgjandi myndum má sjá Þorsteinn formann afhenda Kristjönu ostakörfuna sína, en Runólfur var ekki í húsinu og verður vinninginum komið til hans.