Æfingatímar 2020-2021

Júdó eykur þol, fimi, styrk og sjálfstraust.

Æfingaflokkar Æfingatímar Æfingagjald
6-7 ára
(f. 2013 – 2014)
Þriðjudaga   kl. 14:30-15:30
Fimmtudaga kl. 14:30-15:30
Kr. 4.100 á mánuði.
(september 2020 – maí 2021 kr. 35.100)
Tveir kynningartímar eru ókeypis.
8-10 ára
(f. 2010 – 2012)
Þriðjudaga   kl. 15:40-16:40
Fimmtudaga kl. 15:40-16:40
Kr. 4.100 á mánuði.
(september 2020 – maí 2021 kr. 35.100)
Tveir kynningartímar eru ókeypis.
11-14 ára
(f. 2006 – 2009)
Mánudaga    kl. 17:30-18:30
Þriðjudaga   kl. 17:30-18:30
Fimmtudaga kl. 17:30-18:30
Kr. 5.100 á mánuði.
(september 2020 – maí 2021 kr. 44.100)
Tveir kynningartímar eru ókeypis.
15 ára og eldri
(f. 2005 og fyrr)
Mánudaga    kl. 18:30-20:00
Þriðjudaga   kl. 18:30-20:00
Fimmtudaga kl. 18:30-20:00
Föstudaga    kl. 17:00-18:00
Kr. 6.100 á mánuði.
(september 2020 – maí 2021 kr. 49.500)
Tveir kynningartímar eru ókeypis.

Júdó er góð og ódýr líkamsrækt fyrir bæði kynin og alla aldurshópa.
Það er boðið upp á fría prufutíma þar sem öllum er velkomið að koma og prófa.


Þjálfarar Júdódeildar Selfoss

6-10 ára
Einar Ottó Antonsson, 1. Kyu og íþróttafræðingur, s. 862 2201

11-14 ára
Bergur Pálsson, 2. Dan, s. 862 0858
Egill Blöndal, 2. Dan
Garðar Skaptason, 3. Dan

15 ára og eldri
Bergur Pálsson, 2. Dan, s. 862 0858
Egill Blöndal, 2. Dan
Garðar Skaptason, 3. Dan

Æfingar fara fram í íþróttahúsi Sandvíkurskóla á Selfossi (beint á móti Sundhöll Selfoss).

Allar skráningar fara fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.

Veittur er 10% systkinaafsláttur þegar greitt er fyrir tvö börn eða fleiri.

Hægt er að greiða með greiðslukorti eða greiðsluseðli í heimabanka viðkomandi. Hægt er að greiða æfingagjaldið allt í einu eða skipta í allt að níu greiðslur.

Ekki er hægt að fá endurgreitt að fullu ef iðkandi hættir á áðurgreiddu tímabili.

Athygli foreldra er vakin á því að hægt er að fá æfingagjöld barna og unglinga að kr. 35.000 endurgreidd hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Sótt er um hvatagreiðslur á Mín Árborg á heimasíðu Sveitarfélagsins Árborgar.

Foreldrar eru alltaf velkomnir með börnum sínum á æfingar.

Þeir sem hyggjast hefja æfingar geta mætt beint á æfingar eða haft samband við þjálfara í síma . Það er alltaf hægt að hefja æfingar. Ekki þarf að bíða eftir hausti eða áramótum.