Átta Selfyssingar á NM í júdó

Átta Selfyssingar á NM í júdó

Það verða átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í Reykjavík um helgina.

Mótið fer fram í Laugardalshöll laugardag 9. maí og sunnudag 10. maí og hefst keppni klukkan 10 báða dagana.

Allar nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Júdósambands Íslands.

Tags: