Egill keppir í Helsingborg

Egill keppir í Helsingborg

Um helgina keppir Egill Blöndal ásamt þeim Þormóði Jónssyni, Karli Stefánssyni og Adrían Ingimundarsyni á EC seniora í Helsingborg og allir keppa þeir í +100 kg nema Egill sem er að venju í -90 kg. Að loknu móti á sunnudaginn taka þeir síðan þátt í þriggja daga æfingabúðum.