Flottur árangur á beltaprófi

Flottur árangur á beltaprófi

Fjöldi iðkenda í U13 og U15 hefur að undanförnu þreytt beltapróf í júdó. Það náðu allir prófi og stóðu sig vel. Nú stendur yfir undirbúningur fyrir vormót og Íslandsmót þar sem iðkendur júdódeildar Selfoss stefna á að standa sig vel.

Á mynd með frétt eru f.h. Jóel, Alexander, Brynjar, Vésteinn, Christopher, Óskar, Sara, Kristján, Styrmir og Grétar.

Á mynd fyrir neðan eru f.h. Guðjón, Filip, Einar og Heiðar.

Tags: