Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Laugardaginn 7. desember var HSK mótið í júdó fyrir 11 ára og yngri haldið í Sandvíkursalnum. Margir keppendur voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og stóðu sig vel.

Á mynd með fréttinni eru allir keppendur á mótinu.
Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Einar Ottó


Fædd 2013 -23 kg
F.v. Nökkvi Einarsson og Dynþór Halldórsson.


Fædd 2011 -28 kg
F.v. Amelía ÓSk Tryggvadóttir, Mia Einarsdóttir og Karen Eva Guðnadóttir.

Fædd 2010-2011 -32 kg
F.v. Kristján Elí Ögmundsson, Hróar Indriði Dagbjartsson, Jóhann Viðar Ingvason og Jón Björgvin Gestsson.


Fædd 2010-2011 -36 kg
F.v. Jónatan Levi Lön Ögmundsson, Thomas Lárus Jónsson, Gestur Ingi Maríasson og Sveinbjörn Hagalín Ólafsson.

Fædd 2011 -40 kg
F.v. Aron Logi Daníelsson, Hrafn Óli Larsen, Snorri Steinn Guðnason og Bergþóra Dögg Þórbergsdóttir.

Fædd 2009 -42kg
F.v. Alexander Örn Ögmundsson, Jón Egill Birnuson og Gunnar Ágúst Sigurðsson.

Tags: