Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

Þriðjudaginn 5. janúar 2016 var haldið júdómót HSK í flokki fullorðinna. Mótið var haldið í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskólanum. Þetta var skemmtilegt mót þar sem mátti sjá fjöldan allan af mjög færum júdómönnum glíma.

Garðar Skaptason dæmdi og Jakob Burgel var tíma- og stigavörður.

Hér fyrir neðan eru úrslitin af mótinu.

-60 kg flokkur
1. Hrafn Arnarsson
2. Corinna Anklam

-81 kg flokkur
1. Guðmundur Tryggvi Ólafsson
2. Halldór Ingvar Bjarnason
3. Brynjólfur Ingvarsson
4. Ýmir Ingólfsson

-90 kg flokkur
1. Egill Blöndal
2. Grímur Ívarsson
3. Birgir Júlíus Sigursteinsson

+90 kg flokkur
1. Þór Davíðsson
2. Bergur Pálsson
3. Arnar Freyr Ólafsson
4. Sigurður Fannar Hjaltason

Myndir og texti frá Birgi Júlíusi Sigursteinssyni.

IMG_3773 IMG_3780 IMG_3781 IMG_3785