
27 feb Góð framistaða á Góumótinu

Sunnudaginn 22. febrúar var Góumótið haldið í Reykjavík, en það er ætlað keppendum yngri en 11 ára. Júdódeild Selfoss sendi sjö keppendur á mótið sem voru sjálfum sér og félagi sínu til mikils sóma.
Á myndinni eru þessir upprennandi glímukappar með þjálfurunum sínum.
þþ