Góð þátttaka á HSK-mótinu

Góð þátttaka á HSK-mótinu

Þann 8. desember sl. var HSK-mót fyrir 11 ára og yngri í júdó haldið í Sandvíkursalnum. Keppt var í aldursflokkum og var keppendum einnig skipt í þyngdarflokka. Margir keppendur voru að keppa á sínu fyrsta móti og stóðu sig allir með mikilli prýði.

Æfingar í júdó eru komnar á fullt eftir áramót og enn eru laus pláss á öll námskeið hjá deildinni.

eoa

F.v. Arnar Kári Erlendsson, Guðjón Kjartansson og Jón Veigar Stefánsson.

F.v Aron Logi Daníelsson, Davíð Bogi Sigmundsson, Karen Guðnadóttir, Daníel Karl Andrason og Óskar Guðbjörnsson.

F.v. Bryntýr Orri Gunnarsson, Hrafn Óli Larsen, Alex Krystian Graczyk og Dorian Axel Wankowicz.

F.v. Dómald Gunnar Daníelsson, Jóhann Viðar Ingvason, Hlynur Davíðsson, Amelía Ósk Tryggvadóttir og Jón Björgvin Gestsson.

F.v. Guðmundur Atlas Kjartansson, Airingas Jezerskas og Ottó Loki Ólafsson.

F.v. Gunnar Elí Friðriksson, Haukur Harðarson, Valur Harðarson og Steinn Elías Jónsson.

F.v. Maris Óskar Leonovs, Þorbjörn Sturluson, Hróar Indriði Dagbjartsson og Snorri Steinn Guðnason.

F.v. Thomas Lárus Jónsson, Jón Egill Birnuson og Ásgrímur Hrafn Arnarsson.

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Einar Ottó

Tags: