21 jún Góðmálmar í Berlín
Posted at 14:17h
in
Júdó
by Umf. Selfoss

Félagarnir Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson kepptu á Tuzla Cup sem haldið var í Berlín um miðjan júní.
Grímur sigraði í -90 kg flokki undir 18 ára og Úlfur varð þriðji í sama flokki.
Nánar er fjallað um mótið á vef JSÍ.