Góður árangur á Vormóti JSÍ

Góður árangur á Vormóti JSÍ

Það voru rúmlega áttatíu keppendur sem tóku þátt í vel heppnuðu Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum sem fór fram á Akureyri í mars.

Sjö Selfyssingar kepptu á mótinu og náðu prýðisgóðum árangri. Unnu til fjögurra gullverðlauna, tveggja silfurverðlauna og ein bronsverðlaun.

Úrslit mótsins.