Haustmót seniora á Selfossi

Haustmót seniora á Selfossi

Haustmóts Seniora (árgangur 1999 og eldri) verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 4. október nk. Mótið hefst kl. 13:00 og áætluð mótslok eru um kl. 16:00.

Selfyssingarnir Þór Davíðsson, Egill Blöndal og Grímur Ívarsson keppa á mótinu fyrir hönd júdódeildar Selfoss. Hvetjum fólk til að fjölmenna og styðja strákana okkar.

Viktun verður í JR, föstudaginn 3. október milli kl. 18 og 19.

Tags: