Jóhannes Meissner miðlar af reynslu sinni

Jóhannes Meissner miðlar af reynslu sinni

Í tengslum við Reykjavík Júdó open verður Jóhannes Meissner 7. Dan og forseti Júdósambands Berlinar gestur Júdódeildar Umf. Selfoss fimmtudaginn 23. og mánudaginn 28. janúar. Hann mætir á æfingar og miðlar af reynslu sinni til iðkenda og eru allir velkomnir.