Kynning á krakkajúdó

Kynning á krakkajúdó

Fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 16:00-16:45 verður frír kynningartími fyrir alla krakka (stelpur og stráka) fædda 2014 og 2013 í júdósalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss).

Hvetjum alla krakka sem hafa áhuga um að koma og prófa.

Nánari upplýsingar hjá þjálfaranum, Einar Ottó Antonsson í síma 862 2201 og í gegnum netfangið judoselfoss@gmail.com.