Landsliðsæfingar unglinga í júdó

Landsliðsæfingar unglinga í júdó

Í vikunni tóku júdókapparnir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson þátt í landsliðsæfingum fyrir Opna sænska mótið í aldursflokkunum U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) sem haldið verður 27. september í Stokkhólmi.

Að loknum æfingum verður landslið valið úr þeim 20 einstaklingum sem boðaðir voru á æfingarnar.

Sjá nánar á heimasíðu JSÍ.