Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppni Júdósambandi Íslands í karla- og kvennaflokki 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13. Mótslok  áætluð kl. 17.

Í fyrra voru fimm sveitir skráðar til leiks og komu þær frá Draupni, JR, Selfossi og Ármanni sem var með tvær sveitir.

Sveitakeppni 2014

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.