Tveir af öflugustu júdómönnum landsins mættust

Tveir af öflugustu júdómönnum landsins mættust

HSK mótið í júdó var haldið þriðjudaginn 17. desember. 17 keppendur voru skráðir til leiks í fimm þyngdarflokkum, auk opins flokks karla. Allir keppendur voru frá Júdódeild Umf. Selfoss. Mörg flott tilþreif sáust og margir biðu spenntir eftir að tveir af bestu júdómönnum landsins mættust í opnum flokki, þeir Þór Davíðsson og Egill Blöndal. Fór svo að Þór vann í hörku úrslitaviðureign.

Hér má skoða myndband frá keppni á mótinu.

Öll úrslit mótsins eru hér fyrir neðan.

-73 kg blandaður flokkur
1. sæti Jakob Ingvarsson
2. sæti Halldór I. Bjarnason
3. sæti Olivera Ilic

-81 kg karla
1. sæti Grímur Ívarsson
2. sæti Elfar Sigurðarson

-90 kg karla
1. sæti Egill Blöndal
2. sæti Bergur Pálsson
3. sæti Mattíhas Harðarson
4. sæti Björn Emil Jónsson
5. sæti Gunnar Már Kristjánsson

+90 kg karla
1. sæti Þór Davíðsson
2. sæti Böðvar Þór Kárason
3. sæti Trostan Gunnarsson

+78 kg kvenna
1. sæti Þórdís Böðvarsdóttir
2. sæti Þóra Þorsteinsdóttir

Opinn flokkur karla
1. sæti Þór Davíðsson
2. sæti Egill Blöndal
3. sæti Mattíhas Harðarson
3. sæti Grímur Ívarsson

bp