Um júdó

Dr. Jigiro Kano, var Japani, sem stofnaði Kodokan skólann 1882 og hóf þar kennslu í Judo í fyrsta sinn. Kano var frumkvöðull í íþróttum og kennslufræðum.
Um allan heim er tíðkað að hneigja sig í átt að  heiðurssæti, þar sem mynd af Kano er hengd upp í júdósalnum, í upphafi og lok hverrar æfingar til að sýna þessum mikla meistaranum tilunna virðingu.