Knattspyrna – Allar fréttir

Afar sterkur útisigur í fyrsta leik 

Afar sterkur útisigur í fyrsta leik 

Lengjudeildin hófst með látum í síðustu viku þegar HK og Selfoss mættust í Kórnum í Kópavogi. Selfyssingar mættu af miklum…
Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sinn árlega foreldrafund fyrir alla yngri flokka þriðjudaginn 26. apríl. Fundurinn byrjar kl. 20:00 í Vallaskóla –…
Ný stjórn knattspyrnudeildar

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Ný stjórn knattspyrnudeildar Umf Selfoss var kjörin á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var fimmtudaginn 17. mars síðastliðinn. Jón Steindór Sveinson…
Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 17. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál:…
Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur í Selfoss.

Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur í Selfoss.

Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur skrifuðu í kvöld undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.   Þær koma…
Starf hjá knattspyrnudeild Umf Selfoss

Starf hjá knattspyrnudeild Umf Selfoss

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss leitar að drífandi, skipulögðum og framsæknum aðila til að annast daglegan rekstur innviða deildarinnar. Knattspyrnudeild Umf. Selfoss…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Eva María og Hergeir íþróttafólk Umf. Selfoss 2021

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson og frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2021 hjá Ungmennafélagi Selfoss en tilkynnt…
Flugeldasala knattspyrnudeildar

Flugeldasala knattspyrnudeildar

Árleg flugeldasala knattspyrnudeildar Selfoss hefst þriðjudaginn 28. desember   Opnunatímar: 28. des 16 – 20 29. des 10 – 22…
Búið að draga í Jólahappdrætti 2021

Búið að draga í Jólahappdrætti 2021

Vinningaskrá jólahappdrættis knattspyrnudeildar 2021 Búið er að draga í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss 2021. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom…
BARBÁRA KOMIN HEIM

BARBÁRA KOMIN HEIM

Barbára Sól Gísladóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Barbára Sól var lánuð til danska úrvalsdeildarfélagsins…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins í desember eru þau Hákon Darri Guðjónsson og Andrea Líf Grímsdóttir.   Andrea er í 3. flokki kvenna,…
Herrakvöldinu frestað

Herrakvöldinu frestað

Knattspyrnudeild Selfoss hefur tekið ákvörðun um að fresta árlegu herrakvöldi deildarinnar fram yfir áramót   Ný dagsetning verður auglýst síðar
Leikmenn nóvermbermánaðar

Leikmenn nóvermbermánaðar

Leikmenn mánaðarins í október eru þau Guðjón Sabatino Orlandi og Birta Sif Gissurardóttir. Birta er í 7. flokki kvenna og…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins í október eru þau Arnór Elí Kjartansson og Ólöf Otradóttir Ólöf er í 5. flokki kvenna, hún tók…
Björn tekur við kvennaliði Selfoss

Björn tekur við kvennaliði Selfoss

Björn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í…
Selfoss/Hamar/Ægir bikarmeistari í 3. flokki karla

Selfoss/Hamar/Ægir bikarmeistari í 3. flokki karla

Selfoss/Hamar/Ægir tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í 3. flokki karla í knattspyrnu eftir magnaðan sigur á FH í úrslitaleik í…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16…
Verðlaunahafar lokahófs meistaraflokka og 2. flokka Selfoss

Verðlaunahafar lokahófs meistaraflokka og 2. flokka Selfoss

Laugardaginn 18. september var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvíta-Húsinu Dagskrá var hefbundin, steikarhlaðborð að…
Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokka karla og kvenna verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi laugardagskvöldið 18. september.   Miðasala verður…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Erla Sif Einarsdóttir og Tómas Otrason Tómas og Erla eru bæði í 7. flokk og eru á…
Brenna áfram á Selfossi

Brenna áfram á Selfossi

Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Lovera, sem er 24 ára gömul,…
Öruggur sigur og sætið tryggt!

Öruggur sigur og sætið tryggt!

Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vaskur stuðningsmannahópur Selfyssinga lagði leið…
Fullkomin frammistaða!

Fullkomin frammistaða!

Selfoss vann frábæran sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Um var að ræða afar mikilvægan leik…
Senur á Selfossi

Senur á Selfossi

Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVERK-vellinum á föstudag. Veðurblíðan lék við…
Gott stig til Selfyssinga

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Brenna…
Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfoss tapaði 2-1 þegar liðið sótti Gróttu heim á Seltjarnarnesið í Lengjudeildinni á föstudag. Það var Kenan Turudija sem skoraði…
Olísdagurinn 2021 

Olísdagurinn 2021 

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum. Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og…
Barbára Sól lánuð til Bröndby

Barbára Sól lánuð til Bröndby

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins. Lánssamningurinn gildir…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn ágústmánaðar eru þau Sóldís María Eiríksdóttir og Benjamín Óli Ólafsson Benjamín Óli er í 4. flokki karla, og hefur…
Selfoss og Zolo í #zamstarf

Selfoss og Zolo í #zamstarf

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Zolo Iceland undirrituðu á dögunum samstarfssamning. Í hvert skipti sem að Zolo hjól er á ferðinni…
Afar slæmt tap á heimavelli

Afar slæmt tap á heimavelli

Selfoss steinlá á heimavelli fyrir Þrótti R. þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gær, lokatölur 0-3, Þrótti í vil. Gestirnir…
Stelpurnar niður í fimmta sæti

Stelpurnar niður í fimmta sæti

Selfyssingum skrikaði fótur í Pepsi Max deildinni í gær þegar liðið lá fyrir Stjörnunni á útivelli 2-1. Selfoss tók forystuna…
Tap gegn Íslandsmeisturunum

Tap gegn Íslandsmeisturunum

Selfoss tapaði á útivelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á laugardag. Breiðablik marði lið Selfoss. Selfoss fékk kjörið tækifæri til að komast…
Geggjaður sigur fyrir vestan

Geggjaður sigur fyrir vestan

Selfyssingar sóttu þrjú afar mikilvæg stig þegar liðið sigraði Vestra í Lengjudeildinni á laugardag. Leikið var á Ísafirði og flaug…
Susanna Friedrichs í Selfoss

Susanna Friedrichs í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við varnarmanninn Susanna Friedrichs og gildir samningurinn út leiktíðina 2022. Friedrichs, sem er 23 ára, er…
Stig á heimavelli hjá stelpunum

Stig á heimavelli hjá stelpunum

Selfoss náði í stig á heimavelli í gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í gær en liðin gerðu 1:1 jafntefli.…
Tap í jöfnum leik

Tap í jöfnum leik

Selfyssingar lágu á heimavelli fyrir Kórdrengjum í Lengjudeildinni í gær. Eina mark leiksins kom á 76. mínútu eftir vandræðagang í…
Selfyssingar á sigurbraut á ný

Selfyssingar á sigurbraut á ný

Selfoss er komið aftur á sigurbraut í Pepsi Max deildinni eftir hrikalegt gengi í undanförnum leikjum. Sigurinn kom á heimavelli…
Gleðin við völd á Símamótinu

Gleðin við völd á Símamótinu

Gleðin leyndi sér ekki hjá þátttakendum Selfoss á Símamótinu sem fram fór í Kópavogi um helgina. Á þessari skemmtilegu mynd…
Tap í Grafarvogi

Tap í Grafarvogi

Selfyssingar lágu gegn Fjölni í Lengjudeildinni á föstudag 2-1 í Grafarvogi. Selfoss byrjaði leikinn af krafti en fékk tvö mörk…
Tap í toppbaráttunni

Tap í toppbaráttunni

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi Max deildarinnar þegar topplið Vals kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær. Markalaust…
Súrsætt stig á heimavelli

Súrsætt stig á heimavelli

Selfyssingar þurftu að sætta sig við eitt stig þegar liðið mætti Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Það var…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júlímánaðar eru þau Svanhildur Edda Rúnarsdóttir og Ingimar Bjartur Jóhannsson. Svanhildur er í 5.flokki kvenna, hún tók þátt á…
Markaregn í Eyjum

Markaregn í Eyjum

Selfoss lá fyrir ÍBV í Lengjudeildinni í miklum markaleik í Eyjum í gær, ÍBV vann þar með sinn fjórða leik…
Markalaust á Króknum

Markalaust á Króknum

  Selfyssingum tókst ekki að koma boltanum í netið þegar liðið heimsótti botnlið Tindastóls á Sauðárkrók í Pepsi Max deild…
Kristrún komin heim

Kristrún komin heim

Knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir mun ganga til liðs við Selfoss þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í lok júní. Kristrún,…
Bikarmeistararnir úr leik

Bikarmeistararnir úr leik

Það verður ekki af því að Selfyssingar verji bikarmeistaratitil sinn því því liðið laut í gras gegn Þrótti í fjórðungsúrslitum…
Fyrsti heimasigur Selfyssinga

Fyrsti heimasigur Selfyssinga

Selfoss vann afar mikilvægan sigur á Víkingi frá Ólafsvík þegar liðin mættust í Lengjudeildinni á laugardag. Átta mörk voru skoruð…
Breiðablik sótti toppsætið á Selfoss

Breiðablik sótti toppsætið á Selfoss

Selfoss missti toppsæti Pepsi Max deildarinnar í gær en liðið varð að sjá á eftir toppsæti deildarinnar til Íslandsmeistara Breiðabliks…
Líf og fjör í Mosfellsbænum

Líf og fjör í Mosfellsbænum

Það er óhætt að segja að áhorfendur í Mosfellsbæ hafi fengið mikið fyrir peninginn þegar Afturelding og Selfoss mættust í…
Afhroð gegn Fram

Afhroð gegn Fram

Selfyssingar steinlágu fyrir Fram þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum í gær. Fram komst yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik og…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júnímánaðar eru þau Ingibjörg Lilja Helgadóttir og Hafsteinn Ingi Magnússon.   Hafsteinn og Ingibjörg eru bæði í 7. flokki…
Svekkjandi tap Selfyssinga í Eyjum

Svekkjandi tap Selfyssinga í Eyjum

Selfoss situr enn í toppsæti Pepsi Max deildarinnar þrátt fyrir 2-1 tap í Vestmannaeyjum á laugardag. Selfyssingar byrjuðu af miklum…
Þrír Selfyssingar í U19

Þrír Selfyssingar í U19

Þrír Selfyssingar eru í U19 ára landsliði Íslands sem mætir Færeyjum í júní. Jón Vignir Pétursson leikmaður Selfoss var valinn…
Frábær endurkoma

Frábær endurkoma

Selfoss og Grótta skildu jöfn þegar liðin mættust í Lengjudeildinni á föstudagskvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en það…
Stelpurnar enn á toppnum

Stelpurnar enn á toppnum

Leikurinn á móti Fylki byrjaði ekki vel hjá okkar konum þar sem leikmaður Fylkis komst inn fyrir vörnina og skoraði…
Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar“ sem hefur verið gefin…
Selfyssingar stigalausir úr Laugardalnum

Selfyssingar stigalausir úr Laugardalnum

Það var ekki ferð til fjár þegar Selfoss sótti Þrótt heim í Laugardalinn í Lengjudeildinni á föstudag. Þróttur vann leikinn…
Tólf stig í hús hjá Selfyssingum

Tólf stig í hús hjá Selfyssingum

Selfoss hefur komið sér vel fyrir í toppsæti Pepsi Max deildarinnar eftir góðan útisigur á Þrótti í gær. Stóran hluta…
Stelpurnar halda toppsætinu

Stelpurnar halda toppsætinu

Stelpurnar okkar halda toppsætinu í Pepsi Max deildinni eftir flottan 3-1 sigur á Stjörnunni. Leikurinn var jafn í byrjun leiks…
Komnir á blað

Komnir á blað

Selfoss sótti þrjú stig í Breiðholtið þegar liðið mætti Kórdrengjum í Lengjudeild karla síðasta föstudag. Selfyssingar byrjuðu leikinn af miklum…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn maímánaðar eru þau Aron Einar Brynjarsson og Kolbrún Klara Jónsdóttir. Kolbrún og Aron eru bæði í 7. flokki, æfa…
Benedicte Håland til liðs við Selfoss

Benedicte Håland til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar. Håland er 23…
Stelpurnar komnar á toppinn

Stelpurnar komnar á toppinn

Stelpurnar komnar á toppinn eftir 0-2 sigur gegn Þór/KA á Akureyri. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik og áttu…
Vestanáhlaup á JÁVERK-vellinum

Vestanáhlaup á JÁVERK-vellinum

Nýliðar Selfoss léku fyrsta leik tímabilsins í Lengjudeildinni á laugardag þegar lið Vestra kom í heimsókn. Heimamenn fengu skell þar…
Selfoss - Vestri

Selfoss - Vestri

Selfoss spilar sinn fyrsta leik í Lengjudeildinni á laugardag þegar lið Vestra kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 14:00 á…
Sigur í fyrsta leik sumarsins gegn Keflavík

Sigur í fyrsta leik sumarsins gegn Keflavík

Fyrri hálfleikur var frekar bragðdaufur en stelpurnar okkur stjórnuðu leiknum þó ágætlega. Brenna Lovera kom okkur yfir í lok fyrri…
Barbára Sól og Dagur Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

Barbára Sól og Dagur Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

Fyrir aðalfund Umf. Selfoss sem fór fram í fjarfundi fimmtudaginn 29. apríl var tilkynnt um val á íþróttafólki Umf. Selfoss…
Hvalreki á fjörur Selfyssinga

Hvalreki á fjörur Selfyssinga

Framherjinn Gary Martin hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gary þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum en…
Oliver Helgi í Selfoss

Oliver Helgi í Selfoss

Oliver Helgi Gíslason er genginn til liðs við Selfoss. Oliver sem er fæddur árið 1999 kemur til liðsins frá Haukum.…
Selfoss úr leik í bikarnum

Selfoss úr leik í bikarnum

Knattspyrnusumarið hófst formlega á laugardag þegar Selfoss tók á móti Kórdrengjum í stórleik 1. umferðar Mjólkurbikarsins. Gestirnir unnu 0-1 sigur…
Mjólkurbikarinn

Mjólkurbikarinn

Laugardaginn 24. apríl hefst knattspyrnusumarið formlega þegar Selfoss tekur á móti Kórdrengjum í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Leikurinn verður spilaður á…
Markmenn Selfoss í Rinat hanska

Markmenn Selfoss í Rinat hanska

Knattspyrnudeild Selfoss og Rinat á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning. Markmenn Selfoss verja markið í Rinat hönskum. Kíktu á…
Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-,…
Guðrún Þóra í Selfoss

Guðrún Þóra í Selfoss

Guðrún Þóra Geirsdóttir skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss en hún kemur til félagsins frá Völsungi.…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru Hinrik Jarl Aronsson og María Katrín Björnsdóttir. Hinrik Jarl er í 5. flokki og byrjaði aftur að…
Emma Checker í Selfoss

Emma Checker í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við áströlsku landsliðskonuna Emma Checker um að leika með liði félagsins í sumar. Checker er 25…
Brenna Lovera í Selfoss

Brenna Lovera í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Brenna Lovera um að leika með liði félagsins í sumar. Lovera er 24…
Æfingar falla niður frá miðnætti

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf…
Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn…
Vortilboð Jako

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Strákarnir sigruðu Stjörnuna

Strákarnir sigruðu Stjörnuna

Selfyssingar skelltu Stjörnunni í lokaumferð A-deildar deildarbikars karla í knattspyrnu á Selfossvelli á laugardaginn, 2-1. Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir…
Aðalfundur rafíþróttanefndar 2021

Aðalfundur rafíþróttanefndar 2021

Aðalfundur rafíþróttanefndar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 22. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur…
Barbára best!

Barbára best!

Segja má að endahnúturinn hafi verið rekinn á sumarið 2020 í gær hjá meistaraflokk kvenna þegar verðlaun voru veitt fyrir…
Ingi Rafn yfirgefur Selfoss

Ingi Rafn yfirgefur Selfoss

Inga Rafn þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum á Selfossi en hann hann hefur spilað með liðinu í þrettán tímabil…
Stelpurnar töpuðu naumlega

Stelpurnar töpuðu naumlega

Þróttur R. vann Selfoss 2-1 í A deild Lengjubikarsins en Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 76. mínútu áður en…
Sigur í Lengjubikarnum

Sigur í Lengjubikarnum

Selfoss hafði betur gegn Vestra þegar liðin mættust Lengjubikarnum fyrr í dag. Leikurinn var í járnum þangað til á 35.…
Aðalfundur knattspyrnudeildar 2021

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2021

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 11. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur…
Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Eva María og Hergeir íþróttafólk Árborgar 2020

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn marsmánaðar eru Davíð Bogi Sigmundsson og Alexía Björk Þórisdóttir. Davíð Bogi er í 6. flokki karla og hefur æft…
Breki í Selfoss

Breki í Selfoss

Þorlákur Breki Baxter er genginn til liðs við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Breki kemur…
Sóknafæri Selfoss - Netkönnun

Sóknafæri Selfoss - Netkönnun

Knattspyrnudeild Selfoss er stöðugt að reyna að bæta þjónustu sína við iðkendur, foreldra og samfélagið. Okkur langar að biðja ykkur…
Elfar Ísak í Selfoss

Elfar Ísak í Selfoss

Elfar Ísak Halldórsson er genginn aftur í raðir Selfyssinga eftir að hafa spilað með Ægi í Þorlákshöfn síðustu tvö tímabil.…
Anke Preuss í Selfoss

Anke Preuss í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við þýska markvörðinn Anke Preuss og mun hún leika með félaginu á komandi leiktíð. Preuss, sem…
Eva Núra í Selfoss

Eva Núra í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Núru Abrahamsdóttur og mun hún leika með félaginu á komandi leiktíð. Eva Núra,…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn janúarmánaðar eru Elena Rut Einisdóttir og Steinþór Blær Óskarsson. Steinþór Blær er í 6. flokki karla og hefur bætt…
Dagný til liðs við West Ham

Dagný til liðs við West Ham

Dagný Brynjarsdóttir er gengin til lið við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham en hún lék með Selfoss á síðasta tímabili. Dagný…
Caity Heap í Selfoss

Caity Heap í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili. Heap, sem er…
Þjálfarar knattspyrnudeildar á skyndihjálparnámskeiði

Þjálfarar knattspyrnudeildar á skyndihjálparnámskeiði

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum námskeið í skyndihjálp og fyrstu viðbrögðum fyrir þjálfara og starfsfólk knattspyrnudeildar. Díana Gestsdóttir íþrótta- og…
Barbára framlengir út 2022

Barbára framlengir út 2022

Landsliðskonan Barbára Sól Gísladóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út keppnistímabilið 2022. Þrátt fyrir að vera nítján ára…
Barbára á leið til Celtic á láni

Barbára á leið til Celtic á láni

Barbára Sól Gísladóttir, bakvörður Selfyssinga, er á leið til skoska liðsins Celtic á láni.  Óvíst er þó hvenær Barbára fer…
Fyrsti vinningur í jólahappadrætti 2020

Fyrsti vinningur í jólahappadrætti 2020

Föstudaginn 18. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 65“ sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 2.139 sem…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn janúarmánaðar eru Ragna Júlía Hannesdóttir og Leifur Freyr Leifsson. Leifur Freyr er í 5. flokki, æfir mjög vel og…
Árið gert upp

Árið gert upp

Meistaraflokkur karla tók sinn árlega áramótabolta í íþróttahúsinu í Vallaskóla í vikunni og er óhætt að segja að gleðin hafi…
Flugeldasala knattspyrnudeildar

Flugeldasala knattspyrnudeildar

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg. Opið verður sem hér segir: 28. desember kl.…
Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2020

Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2020

Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar í gær, föstudaginn 18. desember, við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Aðalvinningurinn…
Selfoss – Jólakúlan 2020

Selfoss – Jólakúlan 2020

Þriðjudaginn 15. desember kl. 17.00-20.00 mun mfl. kvenna í knattspyrnu vera með Selfoss jólakúluna til sölu í Tíbrá. Allir velkomnir.…
Hólmfríður aftur í Selfoss

Hólmfríður aftur í Selfoss

Hólmfríður Magnúsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss út næsta keppnistímabil. Hún er því komin aftur á Selfoss eftir stutta dvöl…
Jólahappadrætti 2020 - Afhending miða

Jólahappadrætti 2020 - Afhending miða

Sala á miðum í ár gekk vonum framar og hefur happadrættið aldrei verið stærra! Enn eru örfáir miðar eftir. Afhending…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í…
Eva Lind áfram á Selfossi

Eva Lind áfram á Selfossi

Eva Lind Elíasdóttir skrifaði í síðustu viku undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Eva Lind er 25 ára…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn desembermánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru þau Bríet Fanney Jökulsdóttir leikmaður 4. flokks kvenna og Svavar Orri Arngrímsson leikmaður 6. flokks…
Unnur Dóra áfram í vínrauðu

Unnur Dóra áfram í vínrauðu

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Unnur Dóra, sem er tvítug,…
Þóra skrifar undir nýjan samning

Þóra skrifar undir nýjan samning

Þóra Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þóra, sem er 22 ára miðjumaður, er…
Magdalena Annar framlengir við Selfoss

Magdalena Annar framlengir við Selfoss

Magdalena Reimus skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Magdalena, sem er 25 ára, kom til…
Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Nýir styrkir fyrir börn og ungt fólk í íþrótta- og æskulýðstarfi

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum þar sem markmiðið er…
Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Börnum og ungmennum heimilt að stunda íþróttir á nýjan leik

Það er mikið fagnaðarefni að íþróttastarf geti hafist að nokkru leyti á miðvikudag en þá geta börn á leik- og…
Jólatilboð Jako

Jólatilboð Jako

Jako sport á Íslandi verður jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss til 13. desember. Það verður boðið upp á frábær nettilboð…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn nóvemberbermánaðar eru Embla Dís Sigurðardóttir og Ríkharður Mar Ingþórsson. Embla Dís æfir með 7. flokki og hefur verið bæta…
Dean áfram á Selfossi

Dean áfram á Selfossi

Dean Martin skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Dean stýrði Selfyssingum upp í Lengjudeildina í…
L E N G J U D E I L D I N 2 0 2 1

L E N G J U D E I L D I N 2 0 2 1

Karlalið Selfoss hefur tryggt sér sæti í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að liðið hafnaði í öðru sæti 2. deildar í…
Danijel Majkić áfram á Selfossi

Danijel Majkić áfram á Selfossi

Danijel Majkić hefur framlengt samning sinn við Selfoss um ár og mun því spila með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3…
Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Heimilt að stunda íþróttir á Selfossi

Þrátt fyrir að töluverðar breytingar megi finna í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á íþróttastarfi hafa þær ekki áhrif á…
Þorsteinn Aron til Fulham

Þorsteinn Aron til Fulham

Selfyssingurinn ungi og efnilegi, Þorsteinn Aron Antonsson, er genginn til liðs við úrvalsdeildarfélagið Fulham á Englandi. Hann gerir þriggja ára…
Skipt um gervigras á Selfossvelli

Skipt um gervigras á Selfossvelli

Í seinustu viku hófust framkvæmdir við að skipta um gervigras á Selfossvelli. Völlurinn hefur verið afar vel nýttur síðustu fjórtán…
Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið…
Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun…
Ósigur á Akureyri

Ósigur á Akureyri

Selfoss tapaði 1-0 í Pepsi Max deildinni þegar liðið heimsótti Þór/KA í Bogann á Akureyri í gær. Nánar er fjallað…
Selfyssingar endurheimtu annað sæti

Selfyssingar endurheimtu annað sæti

Selfyssingar endurheimtu annað sætið í 2. deildinni með 1-2 sigri á útivelli gegn ÍR á laugardag. Markalaust var í hálfleik…
Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir…
Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októberbermánaðar eru Soffía Náttsól Andradóttir og Aron Leo Guðmundsson. Soffía Náttsól var að ganga upp í 3. flokk í…
Torsóttur sigur Selfyssinga

Torsóttur sigur Selfyssinga

Selfoss vann sanngjarnan en torsóttan 2-1 sigur á KR í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-velli í gær. Það…
Mikilvægur sigur Selfyssinga

Mikilvægur sigur Selfyssinga

Selfoss vann mikilvægan 3-2 sigur á KF á heimavelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gær og halda Selfyssingar…
Tap gegn Þrótti

Tap gegn Þrótti

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu tapaði enn einum heimaleiknum í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag þegar Þróttur R. kom…
Tap gegn toppliðinu

Tap gegn toppliðinu

Baráttan um sæti í 1. deild karla er orðin æsispennandi eftir að Selfoss tapaði öðrum leiknum í röð, þegar liðið…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn…
Tap gegn Þrótti

Tap gegn Þrótti

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardag þegar Þróttur Vogum kom í heimsókn á…
Öruggur sigur Selfyssinga

Öruggur sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan útisigur á KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur urðu 0-5. Nánar er fjallað um…
Félagsmet hjá Selfoss

Félagsmet hjá Selfoss

Selfoss lék tvo leiki í 2. deildinni í seinustu viku og bara sigur úr bítum í báðum leikjunum. Liðið hefur…
Æfingatímar og flokkaskipti

Æfingatímar og flokkaskipti

Frá og með mánudeginum 21. september verða flokkaskipti í fótboltanum Æfingar hefjast sama dag eftir nýrri tímatöflu sem nálgast má…
Barbára valin í A-landsliðið í fyrsta sinn - Dagný og Anna Björk á sínum stað

Barbára valin í A-landsliðið í fyrsta sinn - Dagný og Anna Björk á sínum stað

Barbára Sól Gísladóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, leikmenn Selfoss, eru allar í leikmannahópi A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sem…
Tap gegn toppliðinu

Tap gegn toppliðinu

Kvennalið Selfoss tapaði 1-2 þegar Valur kom í heimsókn á Jáverk-völlinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær Nánar er fjallað…
Olísmótið blásið af

Olísmótið blásið af

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið, í ljósi stöðunnar á heimsfaraldrinum af völdum Covid-19, að Olísmót 2020 sem átti að vera…
Breyttur æfingatími hjá 8. flokki í þessari viku

Breyttur æfingatími hjá 8. flokki í þessari viku

Vegna leiks meistaraflokks kvenna á JÁVERK-vellinum í Pepsi Max deild kvenna á miðvikudaginn færist æfing 8. flokks karla og kvenna…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir. Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður…
Sex sigurleikir Selfyssinga

Sex sigurleikir Selfyssinga

Selfyssingar hafa unnið sex leiki í röð í 2. deildinni og komið sér í þægilega stöðu á toppi deildarinnar ásamt…
Óvænt tap Selfyssinga

Óvænt tap Selfyssinga

Selfoss lutu óvænt í gras gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni á JÁVERK-vellinum í gær. Gestirnir komust yfir strax á…
Selfyssingar í undanúrslit

Selfyssingar í undanúrslit

Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarnum eftir frábæran 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar voru…
Sanngjarn sigur Selfyssinga

Sanngjarn sigur Selfyssinga

Selfoss vann sinn fimmta leik í röð í 2. deildinni þegar liðið mætti Haukum á JÁVERK-vellinum í gær. Haukar komust…
Hausttilboð Jako

Hausttilboð Jako

Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær tilboð…
Selfyssingar upp í annað sæti

Selfyssingar upp í annað sæti

Selfoss sótti þrjú stig norður á Húsavík þegar liðið mætti Völsungi í 2. deild karla á laugardag. Markalaust var þegar…
Góður sigur gegn FH

Góður sigur gegn FH

Selfoss vann góðan sigur á botnliði FH á heimavelli á laugardag. Eina mark leiksins skoraði Tiffany McCarty á 36. mínútu…
Frábær sigur Selfyssinga

Frábær sigur Selfyssinga

Selfyssingar sóttu Breiðablik heim í Pepsi Max deildinni í gær. Fyrir leikinn var lið Breiðabliks taplaust og hafði ekki fengið…
Þriðji sigurleikur Selfyssinga í röð

Þriðji sigurleikur Selfyssinga í röð

Selfoss vann góðan eins marks sigur á Kára í 2. deild þegar liðin mættust í rjómablíðu á JÁVERK-vellinum í gær.…
Selfoss semur við sex unga leikmenn

Selfoss semur við sex unga leikmenn

Knattspyrnudeild Selfoss hefur skrifaði undir samning við sex unga og efnilega leikmenn. Þetta eru þeir Aron Einarsson, Stefán Þór Ágústsson,…
Selfyssingar lyftu sér upp í þriðja sæti

Selfyssingar lyftu sér upp í þriðja sæti

Selfoss lyfti sér upp í þriðja sæti 2. deildar en liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Njarðvík í gær. Selfyssingar…
Selfyssingum fyrirmunað að skora

Selfyssingum fyrirmunað að skora

Þrátt fyrir fáheyrða yfirburði Selfyssinga í leik gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í gær var uppskeran engin. Selfoss klúðraði…
Þægilegur sigur Selfyssinga

Þægilegur sigur Selfyssinga

Selfoss vann þægilegan 3-1 sigur á Dalvík/Reyni í 2. deildinni á laugardag. Daniel Majkic kom Selfyssingum yfir á 15. mínútu…
Kveðja frá Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Kveðja frá Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss kveður í dag einn af sínum sterkustu félagsmönnum. Einar Jónsson var leikmaður Selfoss um langt árabil, fyrirliði,…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn ágústmánaðar eru þau Rakel Ingibjörg Ívarsdóttir og Atli Dagur Guðmundsson. Rakel Ingibjörg er leikmaður 6. flokks kvenna, er með…
OLÍS mótinu frestað

OLÍS mótinu frestað

Helgina 7.-9. ágúst var fyrirhugað að halda OLÍS-mótið á Selfossi í sextánda skipti. Mótið er stærsta verkefni knattspyrnudeildar Selfoss ár…
Ótrúlegur viðsnúningur í Eyjum

Ótrúlegur viðsnúningur í Eyjum

Ótrúlegur viðsnúningur varð í leik ÍBV og Selfoss í Pepsi Max deildinni í gær. Eftir að Selfyssingar leiddu í hálfleik…
Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í lok júli. Selfoss átti fimm lið í 4. flokki…
Ólukka á Ólafsfirði

Ólukka á Ólafsfirði

Selfyssingar urðu af mikilvægum stigum þegar þeir töpuðu fyrir KF á Ólafsfirði í 2. deildinni í gær. Heimamenn leiddu 1-0…
Fyrsta tap Kórdrengja kom á Selfossi

Fyrsta tap Kórdrengja kom á Selfossi

Það var sannkallaður stórleikur þegar Selfoss tók á móti Kórdrengjum í 2. deildinni í kvöld.  Leikið var á JÁVERK-vellinum á…
Selfyssingar á uppleið

Selfyssingar á uppleið

Í gær vann Selfoss góðan sigur á heimavelli gegn Þór/KA á JÁVERK-vellinum. Þór/KA komst yfir í fyrri hálfleik en Selfoss…
Glötuð stig í Vogunum

Glötuð stig í Vogunum

Selfoss tapaði stigum í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras fyrir Þrótti Vogum á föstudaginn.…
Tíðindalítið í Laugardalnum

Tíðindalítið í Laugardalnum

Selfoss sótti Þrótt heim í Pepsi Max deildinni í gær. Liðin skildu jöfn í markalausum og frekar tíðindalitlum leik sem…
Gott stig í toppbaráttuna

Gott stig í toppbaráttuna

Selfoss gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Fjarðabyggð 2. deildinni á laugardag. Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is…
Selfyssingar í áfram í bikarnum

Selfyssingar í áfram í bikarnum

Selfoss lagði Stjörnuna að velli í Mjólkurbikarnum á föstudag. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Dagný Brynjarsdóttir bætti því þriðja…
Frábær sigur Selfyssinga í Hafnarfirði

Frábær sigur Selfyssinga í Hafnarfirði

Selfoss vann frábæran 1-2 sigur á Haukum í 2. deild karla í knattspyrnu í gær þrátt fyrir að hafa verið…
Ungu strákarnir afgreiddu Völsung

Ungu strákarnir afgreiddu Völsung

Selfoss fékk Völsung í heimsókn í 2. deildinni föstudag. Heimamenn báru sigur úr bítum með tveimur mörkum gegn einu. Það…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn júlímánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru Thelma Sif Árnadóttir leikmaður 7. flokks kvenna og Skúli Arnbjörn Karlsson leikmaður 7. flokks karla…
Góður sigur í Garðabæ

Góður sigur í Garðabæ

Selfoss fór í heimsókn í Garðabæinn í gær þar sem liðið mætti Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Selfoss sigraði með…
Van Achteren aftur á Selfoss

Van Achteren aftur á Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss gekk í gær frá samningi við belgíska miðjumanninn Jason Van Actheren. Selfyssingar ættu að kannast við Jason en…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og…
Tap á heimavelli

Tap á heimavelli

Selfyssingar töpuðu fyrsta heimaleik sínum í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag þegar Njarðvík kom í heimsókn. Hrvoje Tokic…
Selfoss úr leik

Selfoss úr leik

Selfyssingar töpuðu naumlega fyrir úrvalsdeildarliði Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu á útivelli í Grafarvogi í gær. Þrátt…
Fyrsti sigur Selfyssinga

Fyrsti sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan 0-2 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu á útivelli í gær. Þetta var…
Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar

Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson. Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur sig…
Selfyssingar stigalausir

Selfyssingar stigalausir

Selfoss er án stiga í Pepsi Max deildinni eftir tap á heimavelli gegn Breiðabliki í gær. Þrátt fyrir að stjórna…
Þjóðhátiðarþrenna hjá Tokic

Þjóðhátiðarþrenna hjá Tokic

Selfyssingar hófu Íslandsmótið í knattspyrnu með góðum 3-4 sigri á útivelli gegn Kára á Akranesi í gær, á sjálfan þjóðhátíðardaginn.…
Aron Darri skaut Selfyssingum áfram

Aron Darri skaut Selfyssingum áfram

Selfyssingar eru komnir í 32-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í eftir nauman sigur á Hvíta riddaranum. Það var varamaðurinn Aron Darri…
Selfoss laut í gras í Árbænum

Selfoss laut í gras í Árbænum

Það var einungis eitt mark skorað í fyrsta leik Selfyssinga í Pepsi Max deildinni á tímabilinu sem fór fram í…
Selfoss meistari meistarana

Selfoss meistari meistarana

Bikarmeistarar Selfoss sigruðu Íslandsmeistara Vals 1-2 í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu að Hlíðarenda. Glæsileg mörk Selfyssinga Valskonur voru mun sterkari…
Frábært styrktartilboð á Stöð 2 Sport

Frábært styrktartilboð á Stöð 2 Sport

Tryggðu þér áskrift að Stöð 2 Sport Ísland og styrktu knattspyrnudeild Selfoss í leiðinni. Kíktu á www.stod2.is/vinnumsaman Áfram Selfoss!
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Leikmenn maímánaðar

Leikmenn maímánaðar

Leikmenn maí mánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru Hjalti Heiðar Magnússon og Freyja Hrafnsdóttir. Flottir fóboltakrakkar sem voru mjög duglegir að sinna…
Anna Björk í Selfoss

Anna Björk í Selfoss

Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til…
Æfingar hjá knattspyrnudeildinni fara af stað á mánudaginn

Æfingar hjá knattspyrnudeildinni fara af stað á mánudaginn

Eftir langa bið fara hefðbundnar æfingar aftur af stað mánudaginn 4. maí. Um leið og æfingar fara í hefðbundið horf…
Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst…
Það styttir alltaf upp og lygnir

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu…
Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako fyrir félagsmenn Umf. Selfoss hefur verið framlengt út apríl. Það verður boðið upp á frábær nettilboð á keppnistreyju…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson. Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega…
Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss,…
Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss hafa ekki farið varhluta að því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið…
Nettilboð Jako

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður Jako með nettilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábær…
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í…
Samið við þrjá leikmenn framtíðarinnar

Samið við þrjá leikmenn framtíðarinnar

Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss í seinustu viku. Þetta eru þeir Þorsteinn Aron Antonsson,…
Æfingar falla niður til 23. mars

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um…
Barbára í aðalhlutverki á La Manga

Barbára í aðalhlutverki á La Manga

Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir var í aðalhlutverki með U19 ára landsliði Íslands sem tók þátt á æfingamóti á La Manga…
Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld,…
Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Fréttabréf UMFÍ 13. mars 2020 – Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf
Upplýsingar vegna samkomubanns

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn…
Tilkynning frá knattspyrnudeild

Tilkynning frá knattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur ákveðið að hætta við þátttöku á mótum fyrir 6. og 7. flokk karla og kvenna sem…
Aðalfundur knattspyrnudeildar 2020

Aðalfundur knattspyrnudeildar 2020

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá mánudaginn 9. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur…
GUÐJÓNSDAGURINN 2020

GUÐJÓNSDAGURINN 2020

Jæja þá er komið að því kæru félagar!! Í ár eru heil 11 ár síðan Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar…
Danijel Majkic til liðs við Selfoss

Danijel Majkic til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Danijel Majkic um að leika með liðinu í 2. deild í sumar. Danijel er 32…
Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurlandi á dögunum

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurlandi á dögunum

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn. Alls mættu 33 leikmenn frá 3 félögum á…
Áslaug Dóra með U17

Áslaug Dóra með U17

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss ferðaðist í síðustu viku með U17 ára liði Íslands til Írlands. Áslaug Dóra skoraði mark…
Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss…
Tiffany McCarty í Selfoss

Tiffany McCarty í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska leikmanninn Tiffany McCarty og mun hún leika með kvennaliði félagsins í sumar. McCarty er…
Clara Sigurðardóttir í Selfoss

Clara Sigurðardóttir í Selfoss

Unglingalandsliðskonan Clara Sigurðardóttir skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clara, sem er 18 ára gamall miðjumaður, hefur leikið…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn febrúarmánaðar eru þau Katrín Ágústsdóttir og Viktor Logi Sigurðsson. Katrín er í 3. flokki kvenna, er mjög metnaðarfull og…
Kaylan Marckese skrifar undir hjá bikarmeisturunum

Kaylan Marckese skrifar undir hjá bikarmeisturunum

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kaylan Marckese og mun hún leika með bikarmeisturunum á komandi sumri.   Marckese…
Guðmundur og Þorsteinn Aron léku með U17 í Hvíta-Rússlandi

Guðmundur og Þorsteinn Aron léku með U17 í Hvíta-Rússlandi

Selfyssingarnir Guðmundur Tyrfingsson og Þorsteinn Aron Antonsson léku með U17 ára landsliði Íslands sem endaði í sjöunda sæti á æfingamóti…
Unnu 65" sjónvarp frá Árvirkjanum

Unnu 65" sjónvarp frá Árvirkjanum

Þann 19. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 65“  led sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 619…
Kveðja frá Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Kveðja frá Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Félagi okkar, Steindór Sverrisson er fallinn frá langt um aldur fram. Hverju samfélagi sem og frjálsum félagasamtökum er lífsnauðsyn að…
Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Þau Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir, Guðmundur Tyrfingsson og Þorsteinn Aron Antonsson verða öll í verkefnum á vegum landsliða…
Leikmenn janúarmánaðar

Leikmenn janúarmánaðar

Leikmenn janúarmánaðar eru þau Guðrún Birna Kjartansdóttir og Sölvi Berg Auðunsson. Guðrún Birna er í 5. flokki kvenna, hefur hún…
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Árborgar 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Árborgar 2019

Knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar á…
Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasalan er opin á þréttandanum! Opið frá 14:00 – 18:00   Kveðjum jólin með stæl
DÚNDURAFSLÁTTAKVÖLD Í KVÖLD 29. DES

DÚNDURAFSLÁTTAKVÖLD Í KVÖLD 29. DES

Í kvöld, 29. desember frá kl 17:00 – 22:00 verður dúndur afsláttakvöld í flugeldasölu knattspyrnudeildar. Frábærir tertu- og flugeldapakkar á…
Anna María framlengir og Selma semur til þriggja ára

Anna María framlengir og Selma semur til þriggja ára

Anna María Friðgeirsdóttir og Selma Friðriksdóttir skrifuðu í dag undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Anna María, sem er fyrirliði bikarmeistara…
Jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2019

Jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2019

Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar fimmtudaginn 19. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Í ár voru…
Röskun á æfingum vegna óveðurs

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í…
Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð…
Jólatilboð JAKO

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Halo höfuðbönd í Tíbrá

Halo höfuðbönd í Tíbrá

Í dag,  2. desember ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin…
Halo höfuðbönd til sölu í Tíbrá

Halo höfuðbönd til sölu í Tíbrá

Þann 2. desember nk. ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin…
Dagný snýr aftur á Selfoss

Dagný snýr aftur á Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn nóvembermánaðar eru þau Embla Dís Gunnarsdóttir og Magnús Tryggvi Birgisson. Embla Dís er á yngra ári í 3. flokki kvenna.…
Vetrartilboð JAKO

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Kenan Turudija skrifar undir

Kenan Turudija skrifar undir

Gleðifréttir frá Selfossi að Kenan Turudija skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Kenan var kosinn besti…
Barbára Sól og Áslaug Dóra framlengja við Selfoss

Barbára Sól og Áslaug Dóra framlengja við Selfoss

Unglingalandsliðskonurnar Barbára Sól Gísladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifuðu í síðustu viku undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Barbára Sól…
Herrakvöld Selfoss

Herrakvöld Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri verður hinn skemmtilegi Kristinn Kærnested betur þekktur sem…
Saga knattspyrnunnar á Selfossvelli

Saga knattspyrnunnar á Selfossvelli

Laugardaginn 11. október voru settar upp átta stórar ljósmyndir á stúkuna Selfossvelli. Þessar myndir sýna nokkra merka áfanga í sögu…
Leikmenn mánaðarins

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn októbermánaðar eru Ásta Kristín Ólafsdóttir og Jón Tryggvi Sverrisson. Jón Tryggvi er í 5. flokk og stundar hann æfingar…
Kenan Turudija bestur !

Kenan Turudija bestur !

Lið ársins í 2. deild karla var opinberað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Fotbolti.net stóð fyrir athöfninni. Þrír Selfyssingar…
Barbára Sól í liði ársins í PepsiMax deild kvenna

Barbára Sól í liði ársins í PepsiMax deild kvenna

Bárbara Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, var valin í lið ársins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Leikmenn deildarinnar völdu…
Lokahóf yngriflokka 2019

Lokahóf yngriflokka 2019

Laugardaginn 21. september fór árlegt lokahóf yngriflokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum Yngstu flokkar félagsins voru fengu viðurkenningu fyrir sumarstarfið…
Kenan og Kelsey best!

Kenan og Kelsey best!

Knattspyrnusumrinu var slúttað með formlegum hætti í Hvíta Húsinu á Selfossi síðastliðin laugardag. Þar komu saman leikmenn, stuðningsmenn, stjórnarmenn, þjálfarar,…
Lokahóf yngriflokka knattspyrnudeildar 2019

Lokahóf yngriflokka knattspyrnudeildar 2019

Lokahóf yngriflokka verður haldið á JÁVERK-vellinum kl. 10:30 21.september Verðlaunaafhendingar einstakra flokka ásamt því að allir iðkendur í 6. og…
Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við…
Hausttilboð JAKO

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Þriðja sætið er okkar

Þriðja sætið er okkar

Selfosskonur tryggðu sér 3. sæti Pepsi-Max deildar kvenna í dag þegar þær gerðu góða ferð á Meistaravelli. Allison Murphy gerði…
Best í 16. umferð PepsiMax-deild kvenna: Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)

Best í 16. umferð PepsiMax-deild kvenna: Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)

„Þetta var einn af mínum bestu leikjum í sumar, en mér finnst ég eiga betri leiki þegar ég spila á…
Bestur í 2. deild:  Hrvoje Tokic (Selfoss)

Bestur í 2. deild: Hrvoje Tokic (Selfoss)

Hrovje Tokic, framherji Selfyssinga, er leikmaður 20. umferðar í 2. deildinni en hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Þrótti…
Lokahóf yngriflokka 2019

Lokahóf yngriflokka 2019

Lokahóf yngriflokka verður haldið á JÁVERK-vellinum kl. 10:30 21.september Verðlaunaafhendingar einstakra flokka ásamt því að allir iðkendur í 6. og…
Öruggur sigur Selfoss á JÁVERK-vellinum

Öruggur sigur Selfoss á JÁVERK-vellinum

Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Fylki í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á JÁVERK-vellinum urðu 1-0.…
Fimm sigurleikir í röð - Tokic með þrennu

Fimm sigurleikir í röð - Tokic með þrennu

Strákarnir okkar gerðu góða ferð í Vogana á sunnudaginn þar sem að liðið mætti heimamönnum í Þrótti Vogum í 2.…
Opin æfing meistaraflokks kvenna

Opin æfing meistaraflokks kvenna

Bikarmeistararnir okkar héldu á dögunum opna æfingu fyrir kvennaflokka Selfoss. Á æfinguna mættu um 70 stelpur og fengu að æfa…
Grace Rapp í frönsku úrvalsdeildina

Grace Rapp í frönsku úrvalsdeildina

Grace Rapp, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Selfoss í knattspyrnu, hefur samið við franska úrvalsdeildarliðið Stade de Reims og mun því ekki…
Stelpurnar sóttu þrjú stig norður

Stelpurnar sóttu þrjú stig norður

Stelpurnar kíktu í heimsókn norður á Akureyri í 15. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um 3.…
Sannfærandi sigur

Sannfærandi sigur

Selfoss stimplaði sig með stæl inn í toppbaráttuna í 2. deild með 2-0 sigri á efsta liði deildarinnar, Leikni F.…
Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 16. umferðar

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 16. umferðar

„Þetta var góður leikur. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda til að halda í við liðin fyrir ofan.…
Sannfærandi sigur í Garðabæ - Risaleikur á sunnudag

Sannfærandi sigur í Garðabæ - Risaleikur á sunnudag

Selfoss vann mikilvægan sigur á KFG þegar liðin mættust í 2. deildinni í Garðabæ í kvöldkvöldi. Þessi lið að berjast…
Selfoss bikarmeistari 2019

Selfoss bikarmeistari 2019

Kvennalið Selfoss tryggði sér á laugardaginn bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 2-1 sigri á KR á Laugadalsvelli. KR byrjaði betur í…
Bergrós framlengir við Selfoss

Bergrós framlengir við Selfoss

Varnarmaðurinn Bergrós Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út tímabilið 2020. Bergrós hefur verið lykilmaður í liði Selfoss…
Tokic áfram á Selfossi!

Tokic áfram á Selfossi!

Framherjinn Hrvoje Tokić skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Þetta eru miklar gleðifréttir en Tokic hefur…
FRÁBÆR HEIMASIGUR - FJÖGUR MÖRK OG MARKIÐ HREINT!

FRÁBÆR HEIMASIGUR - FJÖGUR MÖRK OG MARKIÐ HREINT!

Selfoss skaust upp í annað sæti 2. deildar í gærkvöldi þegar liðið lagði Kára frá Akranesi að velli, 4-0. Leikurinn…
Ljúft að vera til

Ljúft að vera til

Kvennalið Selfoss vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar á Hásteinsvelli í gærkvöldi.  Það er…
ÍSLANDSBANKI ÁFRAM AÐALSTYRKTARAÐILI SELFOSS

ÍSLANDSBANKI ÁFRAM AÐALSTYRKTARAÐILI SELFOSS

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar. Það…
Hrafnhildur og Dagný í Selfoss

Hrafnhildur og Dagný í Selfoss

Kvennalið Selfoss hefur styrkt sig með tveimur leikmönnum frá því félagaskiptaglugginn opnaði þann 1. júlí sl. Varnarmaðurinn Hrafnhildur Hauksdóttir og…
Sumartímar knattspyrnudeildar

Sumartímar knattspyrnudeildar

Frá og með deginum í dag, 11. júní, taka sumaræfingatímar knattspyrnudeildar gildi 🙂 Sjáumst á vellinum  
Tap gegn Þór/KA

Tap gegn Þór/KA

Kvennalið Selfoss tapaði 0-1 gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Stephany Mayor skoraði eina mark leiksins…
Selfoss mætir HK/Víkingi eftir góðan bikarsigur á Stjörnunni

Selfoss mætir HK/Víkingi eftir góðan bikarsigur á Stjörnunni

Selfoss mætir HK/Víkingi í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í dag. Selfoss sló Stjörnuna úr keppni…
Sumartilboð Jako

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og…
Glæsimark Barbáru dugði ekki til

Glæsimark Barbáru dugði ekki til

Selfoss tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn varn jafn…
Sumarnámskeið knattspyrnudeildar 2019

Sumarnámskeið knattspyrnudeildar 2019

Nú er allt komið á fullt í undirbúningi fyrir frábær sumarnámskeið knattspyrnudeildar Selfoss     Skráning og allar upplýsingar í…
Fríða með sigurmarkið á síðustu stundu

Fríða með sigurmarkið á síðustu stundu

Kvennalið Selfoss vann dýrmætan sigur á Keflavík í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 3-2 þar…
Fyrstu stigin í höfn

Fyrstu stigin í höfn

Selfoss náði í sín fyrstu stig í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld þegar liðið sótti HK/Víking heim…
Selfoss Lengjubikarmeistararí B-deild 2019

Selfoss Lengjubikarmeistararí B-deild 2019

Selfoss tryggði sér í dag sigur í B-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu með sannfærandi 4-0 sigri á Dalvík/Reyni í Akraneshöllinni.…
Kelsey Wys í Selfoss

Kelsey Wys í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kelsey Wys um að leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna…
Selfyssingar í eldlínunni með landsliðum Íslands!

Selfyssingar í eldlínunni með landsliðum Íslands!

Þau Barbára Sól Gísladóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson eru öll búin að vera að leika fyrir Íslands hönd…
Apríl er stelpumánuður hjá knattspyrnudeildinni

Apríl er stelpumánuður hjá knattspyrnudeildinni

Knattspyrnudeild Selfoss langar að fá nýjar stelpur inn í starfið okkar. Öllum stelpum sem langar til að koma og prufa…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2019

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins…
Fjórir leikmenn með pennann á lofti

Fjórir leikmenn með pennann á lofti

Fjórir leikmenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Selfoss í síðustu viku, þeir Ingi Rafn Ingibergsson, Adam Örn Sveinbjörnsson, Arilíus Óskarsson…
Tomasz Luba í Selfoss

Tomasz Luba í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika með liði félagsins í…
Boltaballið 2019!

Boltaballið 2019!

Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu… Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýrari gerðinni……
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar 2019

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar 2019

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 5. mars klukkan 20:00. Á dagskrá eru afgreiðsla ársreikninga og önnur mál.…
Guðmundur Tyrfingsson hjá Rangers í Skotlandi

Guðmundur Tyrfingsson hjá Rangers í Skotlandi

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss er þessa dagana í Skotlandi að skoða aðstæður hjá Glasgow Rangers. Þess má geta að þjálfari…
Aron Darri æfði með Norkjöping

Aron Darri æfði með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss dvaldi síðustu viku í Svíðþjóð þar sem hann æfði og spilaði með unglingaliðum Norkjöping, en…
Cassie Boren í Selfoss

Cassie Boren í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska varnarmanninn Cassie Boren fyrir komandi keppnistímabil í Pepsideild kvenna.   Boren er 22 ára…
Þór Llorens Þórðarson í Selfoss

Þór Llorens Þórðarson í Selfoss

Þór Llorens Þórðarson skrifaði í dag undir lánssamning við knattspyrnudeild Selfoss en Knattspyrnufélag ÍA lánar hann á Selfoss út komandi…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er…
Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem…
Arnar Logi og Ingvi Rafn semja við Selfoss

Arnar Logi og Ingvi Rafn semja við Selfoss

Miðjumennirnir Arnar Logi Sveinsson og Ingvi Rafn Óskarsson skrifuðu á dögunum undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Arnar Logi, sem er…
Karitas semur til tveggja ára

Karitas semur til tveggja ára

Kvennalið knattspyrnudeildar Selfoss kveður árið 2018 með hvelli en í dag skrifaði miðjumaðurinn Karitas Tómasdóttir undir tveggja ára samning við…
Brynja framlengir við Selfoss

Brynja framlengir við Selfoss

Það var blásið til flugeldasýningar á Selfossvelli í dag þegar Brynja Valgeirsdóttir skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild…
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss óskar öllum stuðningsmönnum, iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Knattspyrnudeildin óx á árinu…
Grace Rapp áfram á Selfossi

Grace Rapp áfram á Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert nýjan samning við enska miðjumanninn Grace Rapp og mun hún spila með liði Selfoss á komandi…
Jólahappadræti knattspyrnudeildar 2018

Jólahappadræti knattspyrnudeildar 2018

Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar fimmtudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Í ár voru…
Selfyssingar Íslandsmeistarar í futsal

Selfyssingar Íslandsmeistarar í futsal

Kvennalið Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir úrslitaleik gegn Álftanesi á Selfossi í dag. Í fyrri umferð…
Darian Powell í Selfoss

Darian Powell í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í Pepsideild kvenna.   Powell er 24 ára…
Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 12. desember og hefst kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2.…
Áslaug Dóra og Anna María semja við uppeldisfélagið

Áslaug Dóra og Anna María semja við uppeldisfélagið

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Anna María Bergþórsdóttir skrifuðu í síðustu viku undir þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Selfoss.   Áslaug…
Tilboðsdagar hjá Jako

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50…
Þorsteinn Daníel framlengir til tveggja ára

Þorsteinn Daníel framlengir til tveggja ára

Þorsteinn Daníel Þorsteinsson skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.   Þorsteinn, sem er 24 ára,…
Fjórir leikmenn skrifa undir við Selfoss

Fjórir leikmenn skrifa undir við Selfoss

Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss.…
Erna framlengir við Selfoss

Erna framlengir við Selfoss

Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á…
Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna. Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði…
Sigurður Ingi ræðumaður kvöldsins á Herrakvöldi knattspyrnudeildar

Sigurður Ingi ræðumaður kvöldsins á Herrakvöldi knattspyrnudeildar

Árlegt herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 9. Nóvember næstkomandi Á dagskránni er frábær veisla einsog síðustu ár! Gunni Helga…
Krónan styrkir eflingu knattspyrnu á Selfossi

Krónan styrkir eflingu knattspyrnu á Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss fékk á dögunum veglegan styrk úr styrktarsjóði Krónunar til að fjárfesta í og setja upp pannavöll – lítinn…
Rúmar 6 milljónir á Selfoss vegna HM

Rúmar 6 milljónir á Selfoss vegna HM

Knattspyrnudeild Selfoss fékk rúmlega 6,3 milljónir króna úr HM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna en KSÍ greiddi 200 milljónir…
Guðmundur Tyrfingsson æfði með Brighton & Hove Albion

Guðmundur Tyrfingsson æfði með Brighton & Hove Albion

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss eyddi síðustu viku hjá enska úrvlasdeildarfélaginu Brighton & Hove Albion þar sem hann æfði og spilaði…
Dean Martin gerir tveggja ára samning við Selfoss

Dean Martin gerir tveggja ára samning við Selfoss

Dean Martin skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins.   Dean tók…
Knattspyrnusumrinu slúttað á laugardaginn

Knattspyrnusumrinu slúttað á laugardaginn

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar var haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 22. september. Auðunn Blöndal stjórnaði veislunni að mikilli snilld, boðið var upp…
Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram…
Caitlyn Clem framlengir við Selfoss

Caitlyn Clem framlengir við Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem gekk til liðs við Selfoss…
Frábær mæting á yngriflokkaslútt

Frábær mæting á yngriflokkaslútt

Nú á laugardaginn hélt knattspyrnudeildin árlegt slútt hjá yngriflokkum. Frábær mæting var á JÁVERK-völlinn í ágætis veðri. Leikmenn meistaraflokka mættu…
Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri æfir með Norkjöping

Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss hefur dvalið í Svíðþjóð síðustu daga þar sem hann hefur æft með U17 og U19…
Ný æfingatafla fyrir veturinn 2018-2019

Ný æfingatafla fyrir veturinn 2018-2019

Flokkaskipti verða mánudaginn 17. september Nú er ný æfingatafla fyrir veturinn 2018-2019 klár Hamarshallaræfingar byrja 1.okt fram að því verða…
Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19. Selfoss Hausttilboð Frábær tilboð á félagsgalla,…
Lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss

Lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss

Laugardagskvöldið 22. september fer fram lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss í Hvítahúsinu. Þar munu konur og karlar í meistarflokki og 2.…
Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn mun aka alla virka daga…
Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar 2018

Tómstundamessa Árborgar fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn er haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög…
Góður sigur á Haukum

Góður sigur á Haukum

Selfoss fékk Hauka í heimsókn og fengu gestirnir úr Hafnarfirði kennslustund. Hrvoje Tokic kom Selfossi 1-0 yfir og var staðan…
Guðmundur Tyrfingsson með U15 ára liði Íslands

Guðmundur Tyrfingsson með U15 ára liði Íslands

Guðmundur Tyrfingsson lék um síðustu helgi æfingaleiki með U15 ára liði Íslands. Íslendingar sigruðu Hong Kong 7-0, en leikið var…
Dean Martin tekur við Selfossliðinu

Dean Martin tekur við Selfossliðinu

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla og mun hann stýra liðinu út þessa leiktíð. Dean skrifaði undir samning…
Guðmundur Tyrfingsson valinn í U15 ára lið Íslands

Guðmundur Tyrfingsson valinn í U15 ára lið Íslands

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss hefur verið valinn í U15 ára lið Íslands sem spilar tvo æfingarleiki við Hong Kong og…
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ 27. júlí 2018
Gunnar stígur til hliðar

Gunnar stígur til hliðar

Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar að hann stígi til hliðar sem aðalþjálfari liðsins.…
Grace Rapp í Selfoss

Grace Rapp í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa…
Jón Daði og Chanté í heimsókn

Jón Daði og Chanté í heimsókn

Chanté Sandiford leikmaður Avaldsnes, fyrverandi markvörður Selfyssinga og HM hetjan okkar Jón Daði Böðvarsson leikmaður Reading kíktu í heimsókn á…
Dagný Brynjarsdóttir í Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir í Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa…
Áslaug Dóra á Norðurlandamótinu með U16

Áslaug Dóra á Norðurlandamótinu með U16

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss og U16 ára liðs Íslands stóð í ströngu með liðinu á Opna Norðurlandamótinu í Noregi.…
Guðmundur Axel valinn í U18 ára lið Íslands

Guðmundur Axel valinn í U18 ára lið Íslands

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Lettlandi í vináttulandsleikjum 19. og 21. júlí. Okkar…
Fjölbreytt verkefni yngri iðkenda Selfoss

Fjölbreytt verkefni yngri iðkenda Selfoss

Á síðustu misserum hafa yngri iðkendur knattspyrnudeildar tekið þátt í fjölda verkefna undir merkjum Selfoss. Yfir 50 strákar úr 7.…
Hrvoje Tokic í Selfoss

Hrvoje Tokic í Selfoss

Sóknarmaðurinn Hrvoje Tokic skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss og verður löglegur með liðinu þegar félagskiptaglugginn opnar 15. júlí næstkomandi.…
Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili Selfoss

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili Selfoss

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar. Það…
Nýtt knattspyrnunámskeið hefst á mánudaginn

Nýtt knattspyrnunámskeið hefst á mánudaginn

Glænýtt tveggjavikna námskeið hefst næstkomandi mánudag hjá knattspyrnudeildinni! Allar upplýsingar á myndinni hérna fyrir neðan Kíktu í fótbolta
Stelpurnar sóttu sigur í Fossvoginn

Stelpurnar sóttu sigur í Fossvoginn

Selfoss vann góðan 0-3 sigur á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. HK/Víkingur byrjaði leikinn betur en þegar…
Set mótið fór fram í fjórða skipti

Set mótið fór fram í fjórða skipti

Helgina 9.-10. júní fór Set-mótið í knattspyrnu fram í fjórða sinn á Selfossi. Mótið er haldið fyrir yngra árið í…
Frábæru Lindexmóti lokið

Frábæru Lindexmóti lokið

Lindex mótið 2018, knattspyrnumót fyrir 6. flokk kvenna fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi fimmtudaginn 7. júní Um 350 stelpur…
Selfoss riftir samningi við Espinosa

Selfoss riftir samningi við Espinosa

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espinosa, leikmann meistaraflokks karla, vegna atviks sem kom upp í leik…
Fyrsti sigur strákana kom gegn Magna Grenivík

Fyrsti sigur strákana kom gegn Magna Grenivík

Fyrsti sigur Selfyssinga í Inkasso-deildinni kom á heimavelli gegn Magna í dag. Staðan var markalaus eftir nokkuð tíðindalítinn fyrri hálfleik…
Jón Daði verður í Nettó á Selfossi

Jón Daði verður í Nettó á Selfossi

Jón Daði Böðvarsson mun taka á móti aðdáendum sínum í verslun Nettó við Austurveg 42 á Selfossi á  laugardaginn, frá…
Stelpurnar með sinn fyrsta sigur í Pepsi2018

Stelpurnar með sinn fyrsta sigur í Pepsi2018

Stelpurnar unnu sinn fyrsta sig­ur í Pepsi-deild kvenna í knatt­spyrnu í kvöld þegar liðið tók á móti FH á Sel­fossi.…
Dominos og knattspyrnudeild áfram í samstarfi

Dominos og knattspyrnudeild áfram í samstarfi

Í dag var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur á milli Dominos á Íslandi og knattspyrnudeildar Selfoss sem gildir næstu tvö árin. Mikil…
Kristrún komin heim

Kristrún komin heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Kristrúnu Rut Antonsdóttur um að spila með félaginu í sumar.   Kristrún, sem var…
Hrabbó komin heim

Hrabbó komin heim

Hrafnhildur Hauksdóttir er aftur komin í vínrauðu treyjuna en Selfoss hefur fengið hana lánaða frá Val. Hrafnhildur er 22 ára…
Caitlyn Clem í Selfoss

Caitlyn Clem í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markmanninn Caitlyn Clem og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar.…
Allyson Haran í Selfoss

Allyson Haran í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska varnarmanninn Allyson Haran og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar.…
Apótekarinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar Selfoss

Apótekarinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar Selfoss

Nú á dögunum var undirritaður nýr styrktarsamningur milli Apótekarans og Knattspyrnudeildar Selfoss. Mikil ánægja er hjá báðum aðilum með nýjan…
Alexis Kiehl í Selfoss

Alexis Kiehl í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Alexis Kiehl og mun hún spila með félaginu í Pepsi-deild kvenna í sumar.…
Strákarnir áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins

Strákarnir áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins

Selfyssingar slógu Gróttu úr leik eftir vítaspyrnukeppni. Selfyssingar komust yfir á 13. mínútu leiksins með marki frá Stefáni Ragnari. Ólíver…
Stelpurnar luku Lengjubikarnum með sigri

Stelpurnar luku Lengjubikarnum með sigri

Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Grindavík í lokaumferð B-deildar Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag, 2-0 á Selfossvelli. Alexis Kiehl…
Jafnt í Hafnarfirði

Jafnt í Hafnarfirði

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu gerði 2-2 jafntefli við Hauka á útivelli í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu á Gaman ferða vellinum…
Sláturfélag suðurlands heldur áfram að styrkja knattspyrnu á Selfossi

Sláturfélag suðurlands heldur áfram að styrkja knattspyrnu á Selfossi

Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur milli knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og SS sem gildir út árið 2019 Knattspyrnudeildin heldur á…
Guðjónsdagurinn 2018

Guðjónsdagurinn 2018

Laugardaginn 7. apríl síðastliðinn hélt knattspyrnudeildin upp á Guðjónsdaginn og fór Guðjónsmótið, firmamót í knattspyrnu fram í íþróttahúsinu Iðu. Hátt…
Anna María framlengir til tveggja ára

Anna María framlengir til tveggja ára

Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára.   Anna María, sem…
Emma Higgins í Selfoss

Emma Higgins í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík.   Emma er…
Guðjónsdagurinn 2018

Guðjónsdagurinn 2018

Það er komið að því kæru vinir og félagar. Í ár eru 9 ár síðan að Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur…
Ondo í Selfoss

Ondo í Selfoss

Gilles Mbang Ondo hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Ondo er Íslandi vel kunnugur en hann spilaði…
Stefán Logi mætir í Stúdíó Sport

Stefán Logi mætir í Stúdíó Sport

Stefán Logi Magnússon verslunarstjóri hjá Sportvörum mætir í Stúdíó Sport þriðjudaginn 20. mars frá 16:00 til 17:30 þar sem hann…
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Þjálfararáðstefna Árborgar

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl. 16:30 og…
Samstarfssamningur Hótel Selfoss og knattspyrnudeildar undirritaður

Samstarfssamningur Hótel Selfoss og knattspyrnudeildar undirritaður

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Hótel Selfoss skrifuðu í dag, föstudaginn 23. febrúar, undir nýjan samstarfssamning sem gildir út árið 2019.…
Nýr hópleikur að hefjast

Nýr hópleikur að hefjast

Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50,…
Selfoss semur við Toni Espinosa

Selfoss semur við Toni Espinosa

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Antonio Espinosa til eins árs. Antonio er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á…
Selfoss fær austurríska landsliðskonu

Selfoss fær austurríska landsliðskonu

Selfoss hefur fengið austurrísku landsliðskonuna Sophie Maierhofer til liðs við sig. Sophie var í leikmannahópi Austurríkis á EM í Hollandi…
Selfoss sigraði Víðir

Selfoss sigraði Víðir

Selfoss lagði Víðir Garði 4-1 í B-deild Fótbolta.net mótsins á Selfossi í kvöld. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram…
Halla Helgadóttir í Selfoss

Halla Helgadóttir í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Höllu Helgadóttur, sem kemur til félagsins frá Hetti á Egilsstöðum.   Halla,…
Brynja áfram á Selfossi

Brynja áfram á Selfossi

Varnarmaðurinn Brynja Valgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni. Brynja, sem er 24 ára…
Íris framlengir samning sinn

Íris framlengir samning sinn

Miðjumaðurinn Íris Sverrisdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni. Íris, sem er 24 ára…
Ísabella Sara semur við Selfoss

Ísabella Sara semur við Selfoss

Varnarmaðurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020. Ísabella Sara er aðeins…
Barbára, Halldóra og Ísabella æfa með yngri landsliðum

Barbára, Halldóra og Ísabella æfa með yngri landsliðum

Ísabella Sara Halldórsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir hafa allar verið boðaðar til æfinga með unglingalandsliðum Íslands 12.…
Guðmundur Axel í U17 ára landslið Íslands

Guðmundur Axel í U17 ára landslið Íslands

Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti. Mótið…
Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga…
Unnu 55" led sjónvarp í jólahappadrættinu

Unnu 55" led sjónvarp í jólahappadrættinu

Miðvikudaginn 20. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 55“  led sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 322…

Stefán Logi í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur fengið markvörðinn Stefán Loga Magnússon í sínar raðir, en hann skrifaði undir tveggja ára samning í félagsheimilinu…
Jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2017

Jólahappadrætti knattspyrnudeildar 2017

Dregið var í árlegu jólahappadrætti knattspyrnudeildar miðvikudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Í ár voru…
Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss…
Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta…

Þrír fengu silfurmerki – Nýr formaður kjörinn

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem fór fram 6. desember var Jón Steindór Sveinsson kjörinn nýr formaður en hann tekur við…
Kristófer Páll genginn til liðs við Selfoss

Kristófer Páll genginn til liðs við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Kristófer Pál Viðarsson, en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Kristófer,…
Eva Banton í Selfoss

Eva Banton í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Eva Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Eva,…
Komdu í fótbolta! Frítt að prufa í desember

Komdu í fótbolta! Frítt að prufa í desember

Í desember ætlum við að bjóða öllum krökkum á Selfossi sem langar að prufa fótbolta að æfa frítt og kynnast…
Ungir leikmenn í eldlínunni með meistaraflokk

Ungir leikmenn í eldlínunni með meistaraflokk

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur hafið undirbúning fyrir komandi tímabil í Inkasso-deildinni. Í nóvember hefur liðið leikið æfingarleiki, Liðið sigraði Aftureldingu…
Unnur Dóra framlengir við Selfoss

Unnur Dóra framlengir við Selfoss

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020. Unnur Dóra er…
Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 6. desember og hefst kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2.…
Halldóra Birta semur við Selfoss

Halldóra Birta semur við Selfoss

Miðjumaðurinn Halldóra Birta Sigfúsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, en hún gekk í raðir félagsins í…
Barbára Sól semur til 2020

Barbára Sól semur til 2020

Sóknarmaðurinn Barbára Sól Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Barbára, sem er sextán ára gömul,…
Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sinn árlega foreldrafund fyrir alla yngri flokka mánudaginn 30. október. Fundurinn byrjar kl. 20:00 í Vallaskóla –…
Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm leikmenn sem eru í verkefnum á vegum KSÍ í október. Þorgils Gunnarsson, Reynir Freyr Sveinsson, Matthías Veigar…
Maggi er kominn heim

Maggi er kominn heim

Magnús Ingi Einarsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þessi öflugi og hraði markaskorari hefur spilað yfir…
Knattspyrnudeildin framlengir við Gunnar

Knattspyrnudeildin framlengir við Gunnar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt samning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára. Gunnar hefur stýrt karlaliði Selfoss frá miðju…
Guðmundur Tyrfingsson æfir með Norwich

Guðmundur Tyrfingsson æfir með Norwich

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 4. flokks Selfoss er þessa dagana í sex daga heimsókn hjá enska fyrstu deildarfélaginu Norwich City þar…
Magdalena besti leikmaður 1. deildar kvenna

Magdalena besti leikmaður 1. deildar kvenna

Magdalena Anna Reimus, leikmaður Selfoss, var valin leikmaður ársins í 1. deild kvenna í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar.…
Fjölmenni á lokahófi yngri flokka

Fjölmenni á lokahófi yngri flokka

Laugardaginn 23. september fóru lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss fram. Rúmlega 700 manns mættu á lokahóf yngri flokka í íþróttahúsinu Iðu til…

Knattspyrnusumrinu formlega slúttað

Síðastliðin laugardag var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvíta-Húsinu Frábær mæting var einsog síðustu ár…
Sigur í lokaleik Íslandsmótsins

Sigur í lokaleik Íslandsmótsins

Selfoss lagði Hauka á heimavelli í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu á laugardag. Eftir að hafa verið marki í hálfleik voru…
Guðmundur Axel með U17 til Finnlands

Guðmundur Axel með U17 til Finnlands

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landslið karla í knattspyrnu fyrir Evrópukeppnina í Finnlandi sem…
Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

**ATHUGIÐ – NÝR TÍMI OG STAÐSETNING** Árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 23. september kl. 12:00 í íþróttahúsinu Iðu, við FSu.…
Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

Lokahóf yngri flokka 2017, í íþróttahúsinu Iðu

***ATHUGIÐ – NÝR TÍMI OG NÝ STAÐSETNING*** Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur árlegt lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar sem fer fram laugardaginn 23. september…
Miðasala á knattspyrnuslúttið

Miðasala á knattspyrnuslúttið

Fimmtudaginn 21. september verður miðalasa á slútt knattspyrnudeildarinar í Tíbrá frá 17:00 – 19:00 Mættu og tryggðu þér miða á frábæra…
Góður árangur hjá 3. flokki

Góður árangur hjá 3. flokki

Þriðji flokkur karla lék gegn Breiðablik  í undanúrslitum Íslandsmótsins í knattspyrnu föstudaginn 15. september. Leikurinn var hin besta skemmtun en…
Þróttlausir gegn Þrótti

Þróttlausir gegn Þrótti

Selfyssingar fengu slæman skell þegar þeir heimsóttu Þrótt í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur í Laugardalnum urðu 4-0. Mörkin skoruðu…
Barbára og Halldóra til Azerbaísjan

Barbára og Halldóra til Azerbaísjan

Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir leikmenn meistaraflokks Selfoss voru valdar í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands sem tekur…
Silfur hjá strákunum í 5. flokki

Silfur hjá strákunum í 5. flokki

Strákarnir í 5. flokki mættu Breiðablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í gær. Það þurfti framlengingu til að skera úr um úrslit…
Selfoss endurheimti sæti sitt í Pepsi-deildinni

Selfoss endurheimti sæti sitt í Pepsi-deildinni

Selfyssingar endurheimtu á laugardag sæti sitt í Pepsi-deild kvenna að ári. Þrátt fyrir að lúta í gras gegn deildarmeisturum HK/Víkings…
Mátunardagur 11. september

Mátunardagur 11. september

Mánudaginn 11. september er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Tíbrá milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur…
Markalaust á þjóðarleikvanginum

Markalaust á þjóðarleikvanginum

Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli við Fram í Inkasso-deildinni í gær en leikið var á Laugardalsvelli. Nánar er fjallað um leikinn…
Knattspyrnuslútt 2017

Knattspyrnuslútt 2017

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna verður haldið í Hvíta Húsinu á Selfossi þann 23. september næstkomandi. Knattspyrnufólk og…

Tryggja Selfyssingar sér sæti í Pepsi-deildinni?

Úrslitin í næst seinustu umferð 1. deildar kvenna voru Selfyssingum afar hagstæð. Ljóst er að með stigi í leik gegn…
Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun…
Úrslitakeppnin í fullum gangi

Úrslitakeppnin í fullum gangi

Það var nóg um að vera á JÁVERK-vellinum um seinustu helgi þar sem yngri flokkarnir voru í sviðsljósinu og náðu…
Tap í hörkuleik

Tap í hörkuleik

Selfyssingar lágu fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 1-2. Fylkismenn komust yfir…
Veðurbarnir með Weetos

Veðurbarnir með Weetos

Strákarnir í 6. flokki létu smá vind og vætu ekki skyggja á gleðina á Weetos-mótinu sem fram fór í Mosfellsbæ…
Meistaraflokkur kvenna þakkar fyrir stuðninginn

Meistaraflokkur kvenna þakkar fyrir stuðninginn

Til þess að þakka fyrir góðan stuðning á vellinum í sumar vill meistaraflokkur kvenna bjóða öllum fótboltastelpum á Selfossi á…
Tómstundamessa í Árborg

Tómstundamessa í Árborg

Fimmtudaginn 31. ágúst mun Sveitarfélagið Árborg standa fyrir svokallaðri „Tómstundamessu“ í íþróttahúsinu Vallaskóla í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og…
Æsispennandi keppni um sæti í Pepsi-deildinni

Æsispennandi keppni um sæti í Pepsi-deildinni

Gríðarlega spenna er í keppni þriggja liða um tvö laus sæti í Pepsi-deildinni að ári þar sem stelpurnar okkar standa…
Torsóttur sigur Selfyssinga

Torsóttur sigur Selfyssinga

Selfyssingar unnu góðan 2-0 útisigur í Inkasso-deildinni þegar þeir mættu Leikni frá Fáskrúðsfirði í  Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag. Fyrsta markið í leiknum…
Styðjum stelpurnar í toppbaráttunni

Styðjum stelpurnar í toppbaráttunni

Á sunnudag fer fram á JÁVERK-vellinum seinasti heimaleikur sumarsins hjá kvennaliði Selfoss sem er í dauðafæri á sæti í Pepsi-deildinni…
Frábær sigur Selfyssinga

Frábær sigur Selfyssinga

Í gær sóttu Selfyssingar gríðarlega mikilvægan sigur til Keflavíkur þar sem Magdalena Anna Reimus gerði eina mark leiksins úr vítaspyrnu…
Æfingatímar knattspyrnu fram að flokkaskiptum

Æfingatímar knattspyrnu fram að flokkaskiptum

Nú er sumarið að líða undir lok hjá okkur. Sumir flokkar gera smávægilegar breytingar á æfingatímum sínum fram að flokkaskiptum.…
Skaginn stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga

Skaginn stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga

Fimm leikja sigurgöngu Selfyssinga í 1. deildinni lauk á föstudag þegar Skagakonur komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Þrátt fyrir ágæt…
Markaþurrð hjá Selfyssingum

Markaþurrð hjá Selfyssingum

Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð í Inkasso-deildinni þegar Leiknir frá Reykjavík kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær. Lokatölur…
Glæsilegt ÓB-mót

Glæsilegt ÓB-mót

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum…
Baráttusigur í Breiðholtinu

Baráttusigur í Breiðholtinu

Selfoss vann mikilvægan sigur í erfiðum leik gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Það…
Andvaraleysi í Kórnum

Andvaraleysi í Kórnum

Annan leikinn í röð lágu Selfyssingar 1-2 í Inkasso-deildinni. Að þessu sinni voru það Kópavogspiltarnir í HK sem lögðu okkar…
ÓB-mótið fer fram um helgina

ÓB-mótið fer fram um helgina

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fer fram á Selfossi um helgina. Flautað verður til leiks…

Selfyssingar sigruðu Sindra

Selfyssingar unnu afar mikilvægan útisigur á Sindra í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær og endurheimtu þar með toppsætið í…
Tap gegn toppliði Keflavíkur

Tap gegn toppliði Keflavíkur

Selfoss tapaði 1-2 þegar núverandi topplið Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu, Keflavík, kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær. Gestirnir byrjuðu af…
Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld. Um…

Leighton McIntosh í Selfoss

Skoski framherjinn Leighton McIntosh skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss út sumarið, með möguleika á framlengingu næsta tímabil. McIntosh…
Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Fresturinn verður til…
Góður árangur á Rey Cup

Góður árangur á Rey Cup

Alþjóðlega Rey Cup mótið fór fram í Laugardalnum í Reykjavík um helgina og tóku fjögur lið frá Selfossi þátt auk…
Selfyssingar á góðri siglingu

Selfyssingar á góðri siglingu

Selfyssingarnir styrktu stöðu sína í toppbaráttunni í 1. deild með öruggum 4-0 heimasigri á botnliði Tindastóls á föstudag. Alex Alugas skoraði…
HSK treyjur til afhendingar

HSK treyjur til afhendingar

Afhending á HSK treyjum fyrir keppendur sem eru að fara á Unglingalandsmótið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina verður í Selinu á…
Elvar Ingi sökkti Seltirningum

Elvar Ingi sökkti Seltirningum

Strákarnir unnu öruggan 2-0 útisigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í gær. Það var Elvar Ingi Vignisson sem skoraði bæði mörk…

Stoltar stelpur á Símamótinu

Knattspyrnustúlkurnar okkar úr fimmta, sjötta og sjöunda flokki tóku þátt á flottu Símamóti helgina 13.-15. júlí. Rúmlega 50 stelpur kepptu…
Guðmundur Axel á NM með U17

Guðmundur Axel á NM með U17

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson er í landsliðshópi Þorláks Árnasonar sem tekur þátt í Norðurlandamóti U16 karla dagana 30. júlí –…
Selfyssingar á toppinn

Selfyssingar á toppinn

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í 1. deild kvenna á föstudag. Lokatölur á Selfossvelli voru 2-0, og var…

U17 | KSÍ leitar að fararstjórum fyrir NM

KSÍ er að leita að tveimur einstaklingum sem væru til í að taka að sér fararstjórn með liðum á Norðurlandamóti…
Ósigur á ögurstundu

Ósigur á ögurstundu

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á laugardag. Þórsarar svöruðu hins…

N1 mótið á Akureyri

Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Akureyri þar sem þeir tóku þátt í N1-mótinu dagana 5.-8. júlí. Selfoss…
Góður sigur í toppbaráttunni

Góður sigur í toppbaráttunni

Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í gær. Lokatölur urðu…
Sætur sigur í Breiðholtinu

Sætur sigur í Breiðholtinu

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Selfyssingum sætan útisigur á ÍR í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sigraði 1-3. ÍR-ingar…
Jón Daði til Reading

Jón Daði til Reading

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á…
Áslaug Dóra og Guðmundur í knattspyrnuskóla KSÍ

Áslaug Dóra og Guðmundur í knattspyrnuskóla KSÍ

Selfyssingarnir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Guðmundur Tyrfingsson hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ sem verður í Garði í…
Alex Alugas í Selfoss

Alex Alugas í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Alex Alugas og mun hún leika með liði Selfoss í 1. deild kvenna…
Ekkert gaman á Gaman Ferða-vellinum

Ekkert gaman á Gaman Ferða-vellinum

Selfoss varð af mikilvægum stigum í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið tapaði fyrir Haukum, 2-1, á Gaman Ferða-vellinum í Hafnarfirði.…
Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ

Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.-6. ágúst en það er Ungmenna-…
Kvennalandsliðið æfði á JÁVERK-vellinum

Kvennalandsliðið æfði á JÁVERK-vellinum

Kvennalandsliðið undirbýr sig þessa dagana af krafti fyrir EM í Hollandi en liðið dvaldi um helgina á Selfossi í æfingabúðum.…
Jafntefli í toppslagnum

Jafntefli í toppslagnum

Kvennalið Selfoss gerði 0-0 jafntefli við Þrótt R. á útivelli í gær. Selfoss var sterkari aðilinn í leiknum en tókst…
Svekkjandi jafntefli

Svekkjandi jafntefli

Annan leikinn í röð gerðu Selfyssingar svekkjandi jafntefli gegn liði í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu. Þróttur R kom í heimsókn…
Stelpurnar á Spáni

Stelpurnar á Spáni

Stelpurnar í 3. flokki hjá Selfossi tóku þátt í Barcelona Summer Cup sem haldið var í Salou á Spáni í…
Kvennalandsliðið í knattspyrnu æfir á JÁVERK-vellinum

Kvennalandsliðið í knattspyrnu æfir á JÁVERK-vellinum

Helgina 7.-9. júlí mun kvennalandslið Íslands koma á Selfoss og hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Hollandi. Liðið mun æfa…
Sannfærandi sigur á Hömrunum

Sannfærandi sigur á Hömrunum

Selfoss vann mikilvægan sigur á Hömrunum í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu, í Boganum á Akureyri á laugardag. Selfoss komst…
Selfoss og Fram gerðu jafntefli

Selfoss og Fram gerðu jafntefli

Selfoss og Fram gerðu 1-1 jafntefli í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi á föstudag. Alfi Conteh-Lacalle skoraði…
Fótboltastrákar og forsetinn á Skaganum

Fótboltastrákar og forsetinn á Skaganum

Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi í lok júní en nærri 40 strákar í fimm liðum…
Barbára Sól með U16 á NM

Barbára Sól með U16 á NM

Selfyssingurinn Bárbara Sól Gísladóttir heldur í dag til Finnlands þar sem hún tekur þátt í Norðurlandamótinu í knattspyrnu leikmanna 16…
Tveggja vikna EM námskeið

Tveggja vikna EM námskeið

Mánudaginn 3. júlí hefst tveggja vikna EM námskeið í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum. Námskeiðið er fyrir alla aldurshópa og er lögð…
Jón Daði kíkti í heimsókn

Jón Daði kíkti í heimsókn

Knattspyrnudeildin býður upp á frítt knattspyrnunámskeið í þessari viku og ákvað Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Wolves og landsliðsmaður Íslands, að kíkja…
Selfyssingar lágu í Lautinni

Selfyssingar lágu í Lautinni

Strákarnir okkar lutu í Lautina hjá Fylki í Inkasso-deildinni á föstudag. Strákarnir fengu á sig tvö mörk frá Fylki í fyrri…
Öruggur sigur á Keflvíkingum

Öruggur sigur á Keflvíkingum

Stelpurnar okkar unnu afar mikilvægan sigur á heimavelli gegn Keflavík í 1. deildinni í gær. Stelpurnar byrjuðu leikinn gegn Keflavík…
Frítt fyrir alla í fótbolta

Frítt fyrir alla í fótbolta

Vikuna 26.-30. júní er frítt fyrir alla á vikunámskeið í knattspyrnu þar sem lögð er áhersla á spil á litlum…
Gerðu góða ferð til Vestmannaeyja

Gerðu góða ferð til Vestmannaeyja

Stór hópur knattspyrnukvenna í 5. flokki á Selfossi tók þátt á Pæjumótinu í Vestmannaeyjum í síðustu viku en mótinu lauk…
Sex breytingar og sigur Selfyssinga

Sex breytingar og sigur Selfyssinga

Selfoss vann afar mikilvægan sigur í Inkasso-deildinni þegar Leikni frá Fáskrúðsfirði kom í heimsókn í gær. Það bar til tíðinda að…
Stórsigur á Skaganum

Stórsigur á Skaganum

Selfoss vann stórsigur á ÍA í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Lokatölur 1-5 í frábærum leik stelpnanna okkar.…
Tvö töpuð stig á heimavelli

Tvö töpuð stig á heimavelli

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í 1. deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍR á heimavelli á…
Tap í Breiðholtinu

Tap í Breiðholtinu

Selfyssingar áttu ekki gott kvöld í Breiðholtinu á föstudag þegar liðið tapaði 2-0 gegn Leikni í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Fyrri…
Risa knattspyrnuhelgi lokið

Risa knattspyrnuhelgi lokið

Um liðna helgi hélt knattspyrnudeild Selfoss tvö vel heppnuð mót fyrir 6. flokk í knattspyrnu. Á fimmtudag komu rúmlega 250…
Frábær sigur Selfyssinga á Sauðarkróki

Frábær sigur Selfyssinga á Sauðarkróki

Stelpurnar okkar unnu góðan 1-4 útisigur á Tindastóli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Erna Guðjónsdóttir kom Selfyssingum…
Dýrmæt stig í jöfnum leik

Dýrmæt stig í jöfnum leik

Selfyssingar unnu mikilvægan sigur á HK í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á Selfossi á laugardag. Það var Alfi Conteh sem skoraði…
Selfyssingar úr leik í Borgunarbikarnum

Selfyssingar úr leik í Borgunarbikarnum

Bæði lið Selfyssinga eru úr leik í Borgunarbikarnum í knattspyrnu en liðin töpuðu leikjum sínum í 16-liða úrslitunum í seinustu…
Sindri sótti stigin á Selfoss

Sindri sótti stigin á Selfoss

Stelpurnar okkar lágu mjög óvænt fyrir Sindra á heimavelli í 1. deildinni í knattspyrnu á föstudag. Eftir markalausan fyrri hálfleik…
Fríar sætaferðir á leik FH-Selfoss í Borgunarbikar karla

Fríar sætaferðir á leik FH-Selfoss í Borgunarbikar karla

Knattspyrnudeild Selfoss ætlar að bjóða iðkendum og stuðningsmönnum upp á fríar sætaferðir í samvinnu við Guðmund Tyrfingsson á leik FH…
Selfyssingar sóttu stig suður með sjó

Selfyssingar sóttu stig suður með sjó

Selfyssingar eru í fjórða sæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Keflavík á útivelli í gær. Markalaust var að loknum tíðindalitlum…
Mæta Eyjastelpum fjórða árið í röð

Mæta Eyjastelpum fjórða árið í röð

Í dag varð ljóst að kvennalið Selfoss tekur á móti ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Selfoss sló Augnablik…
Selfoss - Augnablik

Selfoss - Augnablik

Þriðjudaginn 23. maí taka stelpurnar í Selfoss á móti Augnablik í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hlökkum til að sjá ykkur á…
Selfyssingar sáu rautt

Selfyssingar sáu rautt

Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í Inkasso-deildinni á laugardag. Einungis eitt mark var skorað í leiknum og það gerðu gestirnir…
Öruggur sigur í Ólafsvík

Öruggur sigur í Ólafsvík

Stelpurnar okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 1. deild kvenna í knattspyrnu á föstudag. Selfyssingar voru…
Selfyssingar drógust gegn FH í bikarnum

Selfyssingar drógust gegn FH í bikarnum

Selfyssingar eru komnir áfram í Borgunarbikarnum eftir torsóttan sigur á 3. deildarliði Kára frá Akranesi. Alfi Conteh og JC Mack…
15 milljónir til uppbyggingar knatthúss á Selfossi

15 milljónir til uppbyggingar knatthúss á Selfossi

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 26. apríl síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ. Úthlutað var 15 milljónum króna til byggingu…
Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um fyrri úthlutun úr Verkefnasjóði HSK fyrir árið 2017. Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi…
Stelpurnar lágu í fyrsta leik

Stelpurnar lágu í fyrsta leik

Stelpurnar okkar voru fjarri sínu besta þegar þær hófu leik í 1. deildinni á laugardag. Þær tóku á móti Þrótti…
Frábær sigur fyrir norðan

Frábær sigur fyrir norðan

Selfyssingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann sannfærandi sigur á Þórsurum 1-4 í Inkasso-deildinni. Okkar menn…
Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar 2017

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Stelpurnar hefja leik á laugardaginn

Stelpurnar hefja leik á laugardaginn

Laugardaginn 13. maí munu stelpurnar hefja leik í 1. deildinni þegar þær taka á móti Þrótti Reykjavík á JÁVERK-vellinum klukkan 14:00.…
Sigur hjá strákunum í fyrsta leik Inkasso deildarinar

Sigur hjá strákunum í fyrsta leik Inkasso deildarinar

Selfyssingar hófu leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þetta sumarið með sigri á nýliðum ÍR á heimavelli. Lokatölur urðu 1-0. Leikurinn…
Fyrsti leikur í Inkasso deildinni

Fyrsti leikur í Inkasso deildinni

Á morgun, föstudag kl 19:15 munu strákarnir hefja leik í Inkasso deildinni í knattspyrnu Mótherjarnir í fyrsta leik eru nýliðar…
Þægilegur bikarsigur

Þægilegur bikarsigur

Sumarvertíðin hjá strákunum okkar hófst með afar þægilegum sigri á Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á föstudag og er liðið komið í…
Knattspyrnusumarið hefst í dag

Knattspyrnusumarið hefst í dag

Sumarvertíðin hjá knattspyrnufólkinu okkar hefst formlega í dag, föstudaginn 28. apríl, þegar karlalið Selfoss tekur á móti Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum…
Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Þriðjudaginn 2. maí verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19. Frábær tilboð á félagsgalla og æfingasettum…
Alexis Rossi í Selfoss

Alexis Rossi í Selfoss

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en bandaríski leikmaðurinn Alexis Rossi hefur…
Stelpurnar hafa lokið leik í Lengjubikarnum

Stelpurnar hafa lokið leik í Lengjubikarnum

Í gær gerðu Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Nánar er fjallað um leikinn á…
Sumargleðin 2017

Sumargleðin 2017

Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Selfoss ætlar að fagna sumrinu með fótboltakvöldi á síðasta vetrardegi, 19. apríl, í karlakórshúsinu. Húsið opnar kl. 19:30…
Þrír Selfyssingar framlengja

Þrír Selfyssingar framlengja

Knattspyrnukonurnar Brynja Valgeirsdóttir, Íris Sverrisdóttir og Karen Inga Bergsdóttir framlengdu á dögunum samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika…
Elvar Ingi í Selfoss

Elvar Ingi í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Elvar Inga Vignisson. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Elvar…
Góður árangur í Lengjubikarnum

Góður árangur í Lengjubikarnum

Selfyssingar náðu góðum árangri í Lengjubikarnum í knattspyrnu í ár en liðið komst í fjórðungsúrslit þar sem strákarnir okkar mættu…
Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl. Á fundinum lagði Guðmundur…
Strákarnir okkar í sólinni

Strákarnir okkar í sólinni

Strákarnir okkar dvelja þessa dagana við æfingar á Novo Sancti Petri á suðurströnd Spánar. Þeir fóru út föstudaginn 24. mars…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Guðmundur Axel semur við Selfoss

Guðmundur Axel semur við Selfoss

Í gær skrifaði Guðmundur Axel Hilmarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Guðmundur Axel er á eldra ári í…
Myrra sigraði á Guðjónsmótinu

Myrra sigraði á Guðjónsmótinu

Hið árlega Guðjónsmót, sem haldið er til minningar um Guðjón Ægi Sigurjónsson, fór fram um helgina. Á myndinni er lið…
Guðmundur Axel í byrjunarliði U-17ára liðs Íslands

Guðmundur Axel í byrjunarliði U-17ára liðs Íslands

Íslenska U17 landsliðið á leik gegn Skotum í dag en leikurinn fer fram á UEFA mótinu sem er nú í…
Boltaballið - Þau skora á þig að mæta

Boltaballið - Þau skora á þig að mæta

Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður laugardagskvöldið 4. mars. Að venju er mikið um dýrðir en fram koma m.a. Allt í…
Hafþór Þrastarson er kominn heim

Hafþór Þrastarson er kominn heim

Varnarmaðurinn sterki Hafþór Þrastarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hafþór er Selfyssingur inn við beinið en hann spilaði…
Stelpurnar vekja áhuga víða um heim

Stelpurnar vekja áhuga víða um heim

Stelpurnar í 3. flokki í knattspyrnu unnu sannfærandi 5-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum um helgina. Athygli vakti að knattspyrnudómari…
Vorleikur Selfoss getrauna hefst á laugardag

Vorleikur Selfoss getrauna hefst á laugardag

Síðastliðinn laugardag voru afhent verðlaun fyrir vor- og haustleik í Selfoss getraunum 2016 ásamt því að boðið var upp á…
Vorleikur Selfoss getrauna 2017

Vorleikur Selfoss getrauna 2017

Laugardaginn 21. janúar verða afhent verðlaun fyrir vor- og haustleik í Selfoss getraunum 2016 ásamt því að boðið verður upp á…
Set styður við knattspyrnu á Selfossi

Set styður við knattspyrnu á Selfossi

Styrktarsamningur var undirritaður í dag á milli Set og Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Set hefur verið einn aðal styrktaraðili Knattspyrnudeildarinnar síðustu…
Karitas og Eva Lind framlengja við Selfoss

Karitas og Eva Lind framlengja við Selfoss

Knattspyrnukonurnar Karitas Tómasdóttir og Eva Lind Elíasdóttir framlengdu í gær samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika með liðinu í…
Karlalið Selfoss Íslandsmeistari í Futsal | Stelpurnar tóku silfur

Karlalið Selfoss Íslandsmeistari í Futsal | Stelpurnar tóku silfur

Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í Futsal í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 3-2 sigur…
Magdalena, Anna María og Erna framlengja samninga sína

Magdalena, Anna María og Erna framlengja samninga sína

Knattspyrnukonurnar Magdalena Anna Reimus, Anna María Friðgeirsdóttir og Erna Guðjónsdóttir framlengdu fyrir áramót samninga sína við Selfoss og munu leika…
Knattspyrnudómaranámskeið

Knattspyrnudómaranámskeið

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í Tíbrá fimmtudaginn 12. janúar klukkan 18:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Selfoss.…
Flugeldasala fyrir þrettándann

Flugeldasala fyrir þrettándann

Flugeldasala knattspyrnudeildarinnar verður opin í Tíbrá föstudaginn 6. janúar á milli klukkan 13:00 og 20:00. Frábært úrval af blysum og flugeldum…
Frítt að æfa fótbolta í janúar

Frítt að æfa fótbolta í janúar

Í tilefni af nýju ári býður knattspyrnudeild Selfoss nýjum iðkendum að æfa frítt út janúar 2017. Það eru allir krakkar…
Jón Daði Sunnlendingur ársins

Jón Daði Sunnlendingur ársins

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn Sunnlendingur ársins 2016 af lesendum Sunnlenska.is. Árið hjá Jóni Daða hófst með flutningi frá…
Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Hekla Björt íþróttamaður Hveragerðis

Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar,…
Vann 48" sjónvarp í jólahappadrætti

Vann 48" sjónvarp í jólahappadrætti

Fimmtudaginn 22. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 48“  led/smart sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390 sem…
Dúndurafsláttur!

Dúndurafsláttur!

Afsláttarkvöld fimmtudaginn 29. desember frá kl 18:00. Dúndurafsláttarkvöld fyrir iðkendur og stuðningsmenn hjá flugeldasölu knattspyrnudeildar Selfoss. Endilega látiði sjá ykkur, gerið…
Flugeldasala knattspyrnudeildar Selfoss

Flugeldasala knattspyrnudeildar Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss verður með sína árlegu flugeldasölu í Tíbrá við Engjaveg núna fyrir áramótin. Knattspyrnudeildin stuðlar að mikilvægu lýðheilsu- og…
Dregið í jólahappadrætti

Dregið í jólahappadrætti

Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390. Vinningarnir í…
ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2016

ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2016

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2016 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 36. árið í röð sem…
Okkar krakkar í landsliðsverkefnum

Okkar krakkar í landsliðsverkefnum

Margir af okkar efnilegustu leikmönnum hafa verið boðaðir til æfingar með sínum landsliðum í þessum mánuði. Ísabella Sara Halldórsdóttir æfði…
Ísabella Sara æfir með U16

Ísabella Sara æfir með U16

Selfyssingurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur verið valin til að taka þátt á landsliðsæfingum U16 kvenna sem fara fram í Kórnum og Egilshöll…
Fimm einstaklingar heiðraðir á aðalfundi knattspyrnudeildar

Fimm einstaklingar heiðraðir á aðalfundi knattspyrnudeildar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem fór fram 30. nóvember var stjórn deildarinnar öll endurkjörin undir styrkri stjórn Adólfs Ingva Bragasonar formanns.…
Fyrsti æfingaleikur meistaraflokks kvenna

Fyrsti æfingaleikur meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta æfingaleik fyrir komandi tímabil um helgina. Það voru Sindrastelpur frá Hornafirði sem komu í heimsókn á…
Kynning á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi

Kynning á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem verður haldin í félagsheimilinu Tíbrá klukkan 20:00 miðvikudaginn 30. nóvember mun stjórn deilarinnar kynna hugmyndir starfshóps…
Viðar valinn sóknarmaður ársins í Svíþjóð

Viðar valinn sóknarmaður ársins í Svíþjóð

Vefmiðillinn Sunnlenska.is greindi frá því í gær að Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var valinn besti sóknarmaður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í…
120 milljóna risapottur í enska boltanum

120 milljóna risapottur í enska boltanum

Það er 120 milljón króna risapottur í enska boltanum í getraunum um helgina. Getraunakaffi Selfoss er í Tíbrá milli kl.…
Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur…
Guðjón Orri í Selfoss

Guðjón Orri í Selfoss

Selfoss hefur fengið markvörðinn Guðjón Orra Sigurjónsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við Selfoss á…
Chanté Sandiford semur við Selfoss

Chanté Sandiford semur við Selfoss

Bandaríski markvörðurinn Chanté Sherese Sandiford hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um eitt ár og mun leika með liðinu…
Kristrún Rut og Katrín Ýr skrifa undir

Kristrún Rut og Katrín Ýr skrifa undir

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur og Kristrúnu Rut Antonsdóttur, tvær af reyndustu leikmönnum félagsins, um að leika…
Stefán Ragnar framlengir við Selfoss

Stefán Ragnar framlengir við Selfoss

Miðvörðurinn Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyrirliði Selfyssinga í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2018. Stefán…
Reynsluboltarnir framlengja við Selfoss

Reynsluboltarnir framlengja við Selfoss

Tveir af reynslumestu leikmönnum karlaliðs Selfoss í knattspyrnu, Andrew James Pew og Ingi Rafn Ingibergsson, hafa framlengt samninga sína við…
Hópleikurinn hefst á laugardag

Hópleikurinn hefst á laugardag

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 5. nóvember. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50,…
JC framlengir við Selfyssinga

JC framlengir við Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss samdi í dag við vængmanninn James Mack III og framlengdi hann samning sinn við deildina um eitt ár.…
Þorsteinn Daníel framlengir við Selfoss

Þorsteinn Daníel framlengir við Selfoss

Á dögunum skrifaði bakvörðurinn Þorsteinn Daníel Þorsteinsson undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þorsteinn Daníel er 22 ára gamall…
Coerver kíkti á Selfoss

Coerver kíkti á Selfoss

Nú á dögunum kom Heiðar yfirþjálfari Coerver coaching á Íslandi og hélt námskeið fyrir þjálfara knattspyrnudeildarinnar. Hann leiddi þá í…
Samið við þrjá leikmenn Selfoss

Samið við þrjá leikmenn Selfoss

Þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu skrifuðu í dag undir samning við félagið. Allar sömdu þær til tveggja ára. Þetta…
Herrakvöldið 2016

Herrakvöldið 2016

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 4. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst borðhald stundvíslega kl. 20:00. Veislustjóri…
Fjórir ungir leikmenn semja við Selfoss

Fjórir ungir leikmenn semja við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við fjóra unga leikmenn sem allar hafa skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þetta eru…
Okkar strákar í landsliðsverkefnum

Okkar strákar í landsliðsverkefnum

Ekki nóg með að Viðar Örn Kjartansson og Jón Daði Böðvarsson hafi verið í eldlínunni með A-landsliðinu í þessari viku,…
Alfreð Elías tekur við kvennaliði Selfoss

Alfreð Elías tekur við kvennaliði Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu og verður Jóhann Ólafur Sigurðsson honum til aðstoðar. Alfreð…
Samið við fimm unga og efnilega leikmenn

Samið við fimm unga og efnilega leikmenn

Fimm ungir lykilmenn hjá karlaliði Selfoss í knattspyrnu hafa framlengt samninga sína við félagið um þrjú ár. Þetta eru þeir…
Kristrún Rut og Andy bestu leikmenn Selfoss

Kristrún Rut og Andy bestu leikmenn Selfoss

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss fór fram í Hvítahúsinu sl. laugardag þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir góða framistöðu leikmanna…
Selfyssingar féllu úr Pepsi-deildinni

Selfyssingar féllu úr Pepsi-deildinni

Selfyssingar gerðu markalaust jafntefli á útivelli við Fylki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á föstudag. Liðin voru í…
Miðasala á slútt knattspyrnudeildar

Miðasala á slútt knattspyrnudeildar

Afhending miða á slútt knattspyrnudeildar Selfoss fer fram á fimmtudaginn. Seldir miðar á slúttið verða til afhendingar í Tíbrá fimmtudag…
Ert þú búin/n að tryggja þér miða á lokahófið

Ert þú búin/n að tryggja þér miða á lokahófið

Forsala aðgöngumiða á lokahóf knattspyrnudeildar fer fram hjá Katrínu Rúnarsdóttur í síma 695-1425 og Þóru S. Jónsdóttur í síma 893-2844. Hófið…
Síðasti leikur ársins!

Síðasti leikur ársins!

Föstudaginn 30. október spilar meistaraflokkur kvenna síðasta og jafnframt mikilvægasta leik sinn á tímabilinu. Fylkir – Selfoss kl. 16:00 á…
Íslandsmeistarar frá 1966 heiðraðir

Íslandsmeistarar frá 1966 heiðraðir

Í tilefni 60 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss og þess að 50 ár eru frá því að Selfoss varð Íslandsmeistari í…
Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný Brynjarsdóttir varð um helgina bandarískur deildarmeistari í knattspyrnu með Portland Thorns og Guðmundur Þórarinsson og félagar í Rosenborg tryggðu…
Styðjum stelpurnar í lokabaráttunni

Styðjum stelpurnar í lokabaráttunni

Stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum í Pepsi-deildinni á JÁVERK-vellinum á laugardag. Jafnræði var með liðunum framan af leiknum en…
Sannfærandi sigur strákanna

Sannfærandi sigur strákanna

Selfoss lauk leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Huginn á JÁVERK-vellinum á laugardag. Eftir að Huginsmenn…
Mátunardagur

Mátunardagur

Á morgun, miðvikudaginn 21. september, er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Iðu milli klukkan 16 og 19, endilega…
Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Laugardaginn 24. september verður stórdagur á JÁVERK-vellinum Kl. 13:00 spilar karlaliðið sinn síðasta leik í sumar þegar Huginn Seyðisfirði kemur…
Strákarnir hársbreidd frá sigri

Strákarnir hársbreidd frá sigri

Selfoss og Haukar sættust á skiptan hlut þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardag. Eftir markalausan…
Selfoss semur við níu unga leikmenn

Selfoss semur við níu unga leikmenn

Níu ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu á dögunum undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Leikmennirnir eru allir á aldrinum…
3. flokkur karla upp um deild

3. flokkur karla upp um deild

3. flokkur karla komst nú á dögunum upp um deild eftir frábært sumar. Unnu strákarnir sinn riðill á Íslandsmótinu og…
Lokahóf knattspyrnufólks

Lokahóf knattspyrnufólks

Hið árlega lokahóf knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 1. október. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki…
Nýir æfingatímar yngri flokka í knattspyrnu

Nýir æfingatímar yngri flokka í knattspyrnu

Núna eru flokkaskipti að eiga sér stað í yngri flokkum í knattspyrnu. Upplýsingar um nýja æfingatíma Einnig er hver flokkur…
Vetrarstarfið hafið hjá knattspyrnukrökkum

Vetrarstarfið hafið hjá knattspyrnukrökkum

Í gær fór lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum. Um leið fóru fram flokkaskipti og hefjast æfingar á…
Stál í stál á JÁVERK-vellinum

Stál í stál á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar héldu hreinu á heimavelli gegn Þór/KA þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær. Raunar fór svo að hvorugu liðinu…
Fátt markvert hjá strákunum

Fátt markvert hjá strákunum

Selfoss og Fram mættust í markalausum leik í Inkasso-deild karla á JÁVERK-vellinum á föstudag. Það var fátt um fína drætti…
Selfosshjartað slær á ný

Selfosshjartað slær á ný

Selfyssingar sóttu gott stig gegn FH-ingum í Hafnarfjörð þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær. Liðið lenti undir þegar skammt…
Guðjón Bjarni tekur við liði Selfoss í Pepsi-deildinni

Guðjón Bjarni tekur við liði Selfoss í Pepsi-deildinni

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, sem ráðinn var aðstoðarþjálfari Pepsi-deildarliðs Selfoss á miðju sumri, hefur nú tekið við sem aðalþjálfari liðsins. Honum…
Markaþurrð á Akureyri

Markaþurrð á Akureyri

Selfyssingar heimsóttu KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Heimamenn skoruðu eina mark leiksins í seinni hálfleik og tryggðu sér…
Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka

Nú líður að lokum knattspyrnuvertíðarinnar og fer lokahóf yngri flokka fram á JÁVERK-vellinum sunnudaginn 11. september kl. 14:00 en í framhaldi…
Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum…
Lánleysið lék Selfyssinga grátt

Lánleysið lék Selfyssinga grátt

Selfyssingar tóku á móti KR í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildarinnar í gær. Það voru KR-ingar sem skoruðu eina mark…
Viðar Örn til liðs við Maccabi Tel Aviv

Viðar Örn til liðs við Maccabi Tel Aviv

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gærkvöldi undir fjögurra ára samning við ísraelska úrvalsdeildarliðið Maccabi Tel Aviv en frá þessu var…
Gott stig gegn Grindavík

Gott stig gegn Grindavík

Selfyssingar gerðu 1-1 jafntefli við topplið Grindavíkur þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á JÁVERK-vellinum í gær. Staðan var markalaus í…
Tvö jafntefli í hringferð Selfyssinga

Tvö jafntefli í hringferð Selfyssinga

Selfyssingar lögðu land undir fót í seinustu viku þegar þeir léku á útivelli gegn Þór frá Akureyri og liði Fjarðabyggðar…
Tæpar 15 milljónir á Selfoss vegna EM

Tæpar 15 milljónir á Selfoss vegna EM

Knattspyrnudeild Selfoss fær tæplega 14,5 milljónir króna úr EM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna. Á ársþingi KSÍ sem fram…
Staða Selfyssinga tvísýn

Staða Selfyssinga tvísýn

Selfyssingar tóku á móti Skagakonum í Pepsi-deildinni í gær en um var að ræða afar mikilvægan leik í botnbaráttu deildarinnar. Gestirnir…
Tveggja ára samningur við Pachu

Tveggja ára samningur við Pachu

Iván „Pachu“ Martinez Gutiérrez er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um tvö ár og rennur hann út…
Markaregn á JÁVERK-vellinum

Markaregn á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar þurftu að sætta sig við tap í miklum markaleik gegn HK í Inkasso-deildinni þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á…
Gleði og gaman á ÓB-mótinu

Gleði og gaman á ÓB-mótinu

ÓB-mótið í knattspyrnu fór afar vel fram á JÁVERK-vellinum um helgina og skein gleðinu úr andlitum þáttakenda eins og þessar…
Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Selfyssingar sóttu Stjörnuna heim í Pepsi-deildinni í gær og úr varð hörkuleikur þar sem Stjarnan tryggði sér sigurinn í uppbótartíma.…
Stelpurnar sýndu mikinn styrk gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar sýndu mikinn styrk gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar sýndu svo sannarlega hvers þær eru megnugar þegar þær sóttu Íslandsmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn í gær. Þær…
Selfyssingar leiknari en Leiknir

Selfyssingar leiknari en Leiknir

Selfyssingar sóttu þrjú afar góð stig í Breiðholtið þegar þeir heimsóttu Leikni í Inkasso-deildinni í gær. Strákarnir okkar yfirspiluðu heimamenn…
ÓB-mótið hefst á morgun

ÓB-mótið hefst á morgun

Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum á ÓB-mótinu 2016 klukkan 14.00 á morgun, þá verður spilað hraðmót til að…
Teo og Daniel farnir heim

Teo og Daniel farnir heim

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Teo Tirado og Daniel Hatfield um að þeir hætti að leika með liði…
Selfyssingar sigla lygnan sjó

Selfyssingar sigla lygnan sjó

Selfyssingar gerðu jafntefli við Keflvíkinga í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í gær en liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Strákarnir okkar…
Stoltir Selfyssingar þrátt fyrir ósigur

Stoltir Selfyssingar þrátt fyrir ósigur

Það voru stoltir Selfyssingar sem gengu af velli að loknum undanúrslitaleik gegn bikarmeisturum Vals í gær. Þrátt fyrir 1-2 ósigur…
Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta…
Markaveisla á kostnað Selfyssinga

Markaveisla á kostnað Selfyssinga

Það var sannkölluð markaveisla á JÁVERK-vellinum í gær þegar stelpurnar okkar tóku á móti ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn fór 3-5 fyrir…
Jón Daði prýðir stúkuna

Jón Daði prýðir stúkuna

Eins og alþjóð veit átti Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson frábæra leiki fyrir Ísland á Evrópumótinu sem fram fór í Frakklandi…
ÓB-mótið – Meistaradeild ÓB á Selfossi

ÓB-mótið – Meistaradeild ÓB á Selfossi

Meistaradeildin á Selfossi hefur fengið nýtt nafn og heitir nú ÓB-mótið á Selfossi eða Meistaradeild ÓB á Selfossi. Þetta skemmtilega…
Jafntefli fyrir austan

Jafntefli fyrir austan

Selfyssingar sóttu Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði heim í Inkasso-deildinni á laugardag. Liðin skildu jöfn, 1-1 en það var Svavar Berg Jóhannsson sem…
Stórleikur á Selfossi

Stórleikur á Selfossi

Selfyssingar taka á móti Valsmönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins á JÁVERK-vellinum miðvikudaginn 27. júlí kl. 19:15. Selfoss var síðast í undanurslitum…
Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir…
Svart og hvítt gegn Fylki

Svart og hvítt gegn Fylki

Stelpurnar okkar máttu sætta sig við 1-3 tap á heimavelli gegn Fylki í Pepsi-deildinni í gær. Liðið spilaði afar vel…
Valorie verður spilandi þjálfari með Guðjón Bjarna til aðstoðar

Valorie verður spilandi þjálfari með Guðjón Bjarna til aðstoðar

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að kalla Valorie O’Brien til baka úr láni frá HK/Víkingi og verður hún spilandi þjálfari…
Dramatískar lokamínútur hjá Selfyssingum

Dramatískar lokamínútur hjá Selfyssingum

Strákarnir héldu austur á firði um helgina og sóttu Huginn heim í Inkasso-deildinni. Úr varð dramatískt 3:3 jafntefli á Seyðisfjarðarvelli…
Skellur á Hlíðarenda

Skellur á Hlíðarenda

Þrátt fyrir rjómablíðu sáu Selfyssingar ekki til sólar á Hlíðarenda þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Val í Pepsi-deildinni. Nánar er fjallað…
Adólf Ingvi með KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu

Adólf Ingvi með KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu

Adólf Ingvi Bragason þjálfari og formaður knattspyrnudeildar Selfoss lauk á vordögum við KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu frá fræðsludeild KSÍ. Námskeiðið hófst…
Sigurmark Selfyssinga á lokamínútunni

Sigurmark Selfyssinga á lokamínútunni

Andrew James Pew tryggði Selfyssingum sætan sigur á Haukum, 1:0 þegar liðin mættust á heimavelli Selfyssinga í Inkasso-deildinni í gær.…
Jafntefli gegn Fram

Jafntefli gegn Fram

Selfyssingar og Framarar gerðu jafntefli þegar liðin mættust öðru sinni í vikunni á Laugardalsvellinum á föstudag. Að þessu sinni mættust…
Fýluferð norður

Fýluferð norður

Kvennalið Selfoss tapaði 3-0 þegar liðið heimsótti Þór/KA á Akureyri á föstudag. Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.…
Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Skráning hafin á Unglingalandsmótið

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára…
Selfyssingar í undanúrslit

Selfyssingar í undanúrslit

Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir 0-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í gær. Pachu skoraði fyrra…
Úti í Eyjum er bikarævintýri

Úti í Eyjum er bikarævintýri

Bikarævintýri stelpnanna okkar er úti þetta árið eftir stórtap gegn ÍBV, 5-0 á útivelli, í fjórðungsúrslitum í gær. ÍBV tók…
Skortur á baráttu gegn norðanmönnum

Skortur á baráttu gegn norðanmönnum

Selfyssingar lutu í gras 0-2 gegn KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gær og komu bæði mörk…
Ný námskeið að hefjast hjá Selfoss

Ný námskeið að hefjast hjá Selfoss

Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2006-2011) hefst mánudaginn en klúbburinn er staðsettur í Vallaskóla.…
Sannfærandi sigur Selfyssinga

Sannfærandi sigur Selfyssinga

Stelpurnar okkar lyfti sér upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar með sannfærandi 2-0 sigri gegn FH á heimavelli í gær. Það…
Selfoss kastaði frá sér sigrinum

Selfoss kastaði frá sér sigrinum

Stelpurnar okkar fengu heldur betur útreið á lokamínútunum í leik gegn KR í seinustu umferð Pepsi-deildarinnar. Heimakonur í KR komu…
Ingi Rafn tryggði gott stig í Grindavík

Ingi Rafn tryggði gott stig í Grindavík

Selfyssingar sóttu afar mikilvægt stig til Grindavíkur í seinustu umferð Inkasso-deildarinnar þegar Ingi Rafn Ingibergsson skoraði jöfnunarmark okkar stráka þegar…
Útileikir í bikarnum

Útileikir í bikarnum

Í gær var dregið var í fjórðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla og kvenna en Selfoss átti lið í báðum flokkum. Í…
Frækilegur sigur á Fjarðabyggð

Frækilegur sigur á Fjarðabyggð

Selfyssingar lögðu Fjarðabyggð að velli 2-1 í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í gær. Arnar Logi Sveinsson og JC Mack skorðuð mörk Selfyssinga.…
Endurtekið efni Selfyssinga

Endurtekið efni Selfyssinga

Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna eftir magnaða endurkomu gegn Val á JÁVERK-vellinum á laugardag. Valskonur voru 0-2 yfir þegar Lauren…
Selfyssingar komnir í fjórðungsúrslit

Selfyssingar komnir í fjórðungsúrslit

Selfyssingar tryggðu sér sæti í fjóðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Víðismönnum í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum…
Set-mótið 2016

Set-mótið 2016

Um helgina fer Set-mótið í knattspyrnu fram á Selfossi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið en það…
Knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum

Knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum

Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum fram á sunnudag. Veislan hefst í kvöld með leik Selfoss og Víðis kl. 19:15…
Naumt tap gegn norðanmönnum

Naumt tap gegn norðanmönnum

Selfoss tók á móti Þór frá Akureyri í Inkasso-deild í knattspyrnu á laugardag og fóru gestirnir með sigur af hólmi en…
Mátunardagur Jako

Mátunardagur Jako

Miðvikudaginn 1. júní verður Jako með mátunardag í Tíbrá milli klukkan 17 og 19. Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir einungis…
Sannfærandi sigur gegn HK

Sannfærandi sigur gegn HK

Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum…
Ósigur gegn Íslandsmeisturunum

Ósigur gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar lutu í gras á heimavelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks 1-2 á laugardag þar sem mark Selfyssinga var sjálfsmark í…
Sætur sigur í Vesturbænum

Sætur sigur í Vesturbænum

Selfyssingar unnu frækinn sigur á KR-ingum í Borgunarbikarnum í gær. Það var Arnar Logi Sveinsson sem tryggði Selfyssingum 1-2 sigur…
Sanngjarn sigur á Skaganum

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær.…
Sætaferðir á bikarleik Selfyssinga gegn KR

Sætaferðir á bikarleik Selfyssinga gegn KR

Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. býður upp á sætaferðir á bikarleik Selfoss og KR í Borgunarbikarkeppninni sem fram…
Leiknismenn leiknari

Leiknismenn leiknari

Selfyssingar urðu að játa sig sigraða gegn Leikni sem skoruðu eina mark leiksins þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á föstudag.…
Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar 2016

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest…
Stjarnan hafði sigur á Selfossi

Stjarnan hafði sigur á Selfossi

Stelpurnar okkar urðu að láta í minni pokann þegar þær töpuðu 1-3 á heimavelli gegn Stjörnunni í Pepsi-deildinni í gær. Það var…
Ósigur gegn Keflvíkingum

Ósigur gegn Keflvíkingum

Selfyssingar sóttu Keflvíkinga heim í Inkasso-deildinni um helgina og töpuðu á sannfærandi hátt 3-0. Keflvíkingar skoruðu tvívegis snemma í fyrri hálfleik og staðan…
Richard tryggði Selfyssingum ferð í Vesturbæinn

Richard tryggði Selfyssingum ferð í Vesturbæinn

Selfoss lagði Njarðvík 2-1 í hörkuleik í Borgunarbikarnum í seinustu viku. Það voru þeir Pachu og Richard Sæþór sem skoruðu…
Stelpurnar lönduðu þremur stigum í Eyjum

Stelpurnar lönduðu þremur stigum í Eyjum

Selfoss vann sterkan 0-1 sigur í Vestmannaeyjum í gær og var það Lauren Hughes sem skoraði eina mark leiksins á…
Jón Daði með Íslandi á EM

Jón Daði með Íslandi á EM

Jón Daði Böðvarsson er einn 23 leikmanna sem Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, völdu í landsliðshópinn sem fer á…
Sigur í fyrsta leik Íslandsmótsins

Sigur í fyrsta leik Íslandsmótsins

Strákarnir okkar unnu fyrsta leik sumarsins í Inkasso-deildinni þegar þeir lögðu Leikni frá Fáskrúðsfirði að velli 3-2 á JÁVERK-vellinum á…
Lokaundirbúningur fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu

Lokaundirbúningur fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu

Undirbúningur meistaraflokka Selfoss fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu er á lokametrunum en strákarnir hefja leik í 1. deildinni, sem að þessu…
Ósigur í lokaleik Lengjubikarsins

Ósigur í lokaleik Lengjubikarsins

Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í A-deild Lengjubikars kvenna á laugardag. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og lengi vel…
Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun…
Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar

Knattspyrnudeild Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu á föstudag undir samning þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar. Það voru þeir…
Tíu ungir leikmenn í sigurliði Selfoss

Tíu ungir leikmenn í sigurliði Selfoss

Selfyssingar áttu ekki í neinum vandræðum með Fjarðabyggð þegar liðinu mættust í lokaumferð Lengjubikars karla á JÁVERK-vellinum á laugardag. Fjarðabyggð…
Stelpurnar stigalausar

Stelpurnar stigalausar

Selfoss mætti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í Egilshöll í seinustu viku. Fylkir komst yfir snemma leiks en Magdalena Anna…
Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með…
Sóknarlína frá Selfossi

Sóknarlína frá Selfossi

Íslendingar unnu frækin sigur á Grikkjum í vináttuleik í knattspyrnu í seinustu viku. Það bar helst til tíðinda fyrir okkur…
Guðmundur í raðir Rosenborgar

Guðmundur í raðir Rosenborgar

Rosenborg hefur fengið Selfyssinginn Guðmund Þórarinsson í sínar raðir frá FC Nordsjælland. Greint var frá því á vef Fótbolta.net að…
Tveir tapaðir leikir á Akureyri

Tveir tapaðir leikir á Akureyri

Meistaraflokkar Selfoss léku tvo leiki í Lengjubikarnum norðan heiða á laugardag. Stelpurnar mættu Þór/KA í leik sem lauk með 2-0…
Guðmunda Brynja lánuð til Noregs fram að Íslandsmóti

Guðmunda Brynja lánuð til Noregs fram að Íslandsmóti

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir hélt í vikunni í víking til Noregs en hún hefur verið lánuð til norska úrvalsdeildarliðsins Klepp.…
Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið…
Selfoss semur við þrjá unga leikmenn

Selfoss semur við þrjá unga leikmenn

Í seinustu viku var skrifað undir þriggja ára samning við þrjá unga og efnilega leikmenn félagsins. Leikmennirnir sem um ræðir eru…
Hrafnhildur fékk brons með landsliðinu á Algarve

Hrafnhildur fékk brons með landsliðinu á Algarve

Algarvemótinu, alþjóðlegu móti kvennalandsliða, lauk í gær með úrslitaleikjum. Íslenska landsliðið með Hrafnhildi Hauksdóttur, leikmann Selfoss, og Dagnýju Brynjarsdóttur, fyrrum…
Fyrsti leikur Hrafnhildar í byrjunarliði

Fyrsti leikur Hrafnhildar í byrjunarliði

Hrafnhildur Hauksdóttir (nr. 3) lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Íslands þegar það vann Dani 4-1 á Algarve mótinu í…
Stigalausir í Lengjubikarnum

Stigalausir í Lengjubikarnum

Selfyssingar mættu Fylki í Egilshöllinni í annarri umferð Lengjubikarsins í gær. Fylkismenn voru sterkari í leiknum og komustu í 2-0 áður…
Brenniboltamóti frestað til 11. mars

Brenniboltamóti frestað til 11. mars

Ákveðið hefur verið að fresta brenniboltamóti knattspyrnudeildar til föstudagsins 11. mars en nánari tímasetning kemur seinna inn. Það eru enn…
Þórdís vallarstjóri ársins – Selfossvöllur besti völlur landsins

Þórdís vallarstjóri ársins – Selfossvöllur besti völlur landsins

Á aðalfundi Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) sem haldinn var fyrir hálfum mánuði síðan voru kunngerð úrslit í…
Brenniboltamót Selfoss

Brenniboltamót Selfoss

Brenniboltamót knattspyrnudeildar verður haldið laugardaginn 5. mars í Iðu og hefst klukkan 12:30. Mótið er haldið af meistaraflokki karla í…
Hrafnhildur með landsliðinu til Algarve

Hrafnhildur með landsliðinu til Algarve

Hrafnhildur Hauksdóttir, leikmaður Selfoss, og Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, eru í landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í Algarve-mótinu í Portúgal…
Selfyssingar lutu í gras

Selfyssingar lutu í gras

Stelpurnar okkar mættu Breiðablik í úrslitaleik um sigur á Faxaflóamótinu á laugardag. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við…
Samið við þrjá leikmenn

Samið við þrjá leikmenn

Í gær skrifuðu þrír knattspyrnumenn undir samning við Selfoss og koma til með að leika með liðinu í 1. deildinni í…
Keppni hafin í Lengjubikarnum

Keppni hafin í Lengjubikarnum

Selfoss lék sinn fyrsta leik í Lengjubikar karla á laugardag. Liðið mætti Pepsi-deildarliði Víkings frá Ólafsvík og mátti sætta sig við…
Guðmunda og Hrafnhildur léku gegn Póllandi

Guðmunda og Hrafnhildur léku gegn Póllandi

Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, liðsmenn Selfoss, komu báðar inn á sem varamenn í 1-1 jafntefli í vináttulandsleik Íslands og…
Sigur á Stjörnunni - Úrslitaleikur á laugardag

Sigur á Stjörnunni - Úrslitaleikur á laugardag

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir gerði eina markið í leik Selfoss og Stjörnunnar í A-riðli Faxaflóamóts kvenna sem fram fór í lok…
Selfyssingar í sjöunda sæti hjá Fótbolta.net

Selfyssingar í sjöunda sæti hjá Fótbolta.net

Selfoss sigraði Hugin/Hött/Leikni F. 3-0 í gær í leik um 7. sætið í B-deild Fótbolta.net mótsins. Leikið var á Selfossi en heimamenn…
Hrafnhildur valin í íslenska landsliðið

Hrafnhildur valin í íslenska landsliðið

Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru valdar í A landslið kvenna vegna vináttulandsleiks Íslands og Póllands sem…
Frábært Guðjónsmót

Frábært Guðjónsmót

Guðjónsdagurinn og Guðjónsmótið tókst afar vel í ár. Sigurvegarar voru Myrra (mynd), í öðru sæti Sjóvá og Bílverk BÁ í…
Þrír leikmenn Selfoss í æfingahópi

Þrír leikmenn Selfoss í æfingahópi

Þrír leikmenn Selfoss taka um helgina þátt í æfingum A landsliðs kvenna en æfingarnar eru hluti af undirbúningi vegna vináttuleiks við…
Opinn fundur um knattspyrnu á Selfossi

Opinn fundur um knattspyrnu á Selfossi

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss heldur opinn fund um knattspyrnu á Selfossi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss,…
Guðjónsdagurinn 2016

Guðjónsdagurinn 2016

Guðjónsdeginum 2016 verður fagnað laugardaginn 6. febrúar með keppni á Guðjónsmótinu, sem er firma- og hópakeppni, í Iðu og Boltaballi knattspyrnudeildar…
Taplausar á Faxaflóamótinu – Án sigurs á Fótbolta.net mótinu

Taplausar á Faxaflóamótinu – Án sigurs á Fótbolta.net mótinu

Stelpurnar í meistaraflokki eru búnar að reima á sig skóna í fyrsta móti vetrarins, Faxaflóamótinu. Í seinustu viku gerðu þær…
Selfoss got talent 2016

Selfoss got talent 2016

Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin Selfoss Got Talent fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi lauga