120 milljóna risapottur í enska boltanum

120 milljóna risapottur í enska boltanum

Það er 120 milljón króna risapottur í enska boltanum í getraunum um helgina. Getraunakaffi Selfoss er í Tíbrá milli kl. 11 og 13 á laugardag þar sem er heitt á könnunni, skemmtilegur félagsskapur og bakkelsi frá Guðnabakaríi. Allir velkomnir.

Tags: