150 milljóna risapottur

150 milljóna risapottur

Ákveðið hefur verið að bæta í fyrsta vinning í Enska boltanum og tryggja að hann verði ekki undir 150 milljónum króna (9.5 milljónir SEK).

Það eru margir spennandi leikir á seðlinum og efalaust verður eitthvað um óvænt úrslit. Það borgar sig því að skoða seðilinn vel að þessu sinni.

Getraunakaffið í Tíbrá er opið í dag, laugardag, milli 11 og 13 þar sem er heitt á könnunni og bakkelsi frá Guðna bakara.

 

Tags: