
23 ágú 215 milljóna risapottur í enska boltanum

Aftur verður boðið upp á risapott í enska boltanum á laugardaginn og aftur verða rúmar 215 milljónir í pottinum (13 milljónir SEK).
Getraunakaffið er opið í Tíbrá alla laugardaga í vetur milli kl. 11 og 13. Rjúkandi á könnunni og ilmandi frá Guðnabakaríi.
Allir hjartanlega velkomnir.