215 milljóna risapottur í getraunum

215 milljóna risapottur í getraunum

Það er góð stemming í gangi hjá getraunafyrirtækjunum sem standa að enska getraunaseðlinum og hefur verið ákveðið að bæta í fyrsta vinning og tryggja að hann verði 215 milljónir króna (13 milljónir SEK) í dag. Það er því ástæða til að kíkja á seðilinn og spá vel í leikina.

Getraunakaffið í Tíbrá er opið milli kl. 11 og 13.

Tags: