Knattspyrna

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á frábær tilboð á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þessa tvo daga. Allur fatnaður af fyrri tilboðsdegi
  • Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjave...

  • Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild...

  • Fjórir leikmenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Selfoss í síðustu viku, þeir Ingi Rafn Ingibergsso...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika me...

  • Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu… Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýr...

  • Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 5. mars klukkan 20:00....

  • Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss er þessa dagana í Skotlandi að skoða aðstæður hjá Glasgow Rangers. Þes...

  • Aron Darri Auðunsson leikmaður Selfoss dvaldi síðustu viku í Svíðþjóð þar sem hann æfði og spilaði með ungling...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska varnarmanninn Cassie Boren fyrir komandi keppnistímabil í ...