Æfingaleikur við FH

Æfingaleikur við FH

Á morgun, sunnudag, kl. 11 leikur Selfoss æfingaleik við FH á Selfossvelli. Í leiknum spila þrír leikmenn sem eru til reynslu hjá Selfoss og verður gaman að sjá hvernig þeir passa í liðið með þeim ungu og efnilegu strákum sem eru að vaxa úr grasi á Selfossi.