Æfingar hefjast aftur 12. ágúst

Æfingar hefjast aftur 12. ágúst

Eftir stutt sumarfrí hjá 6. – 8. flokkum í knattspyrnunni byrja æfingar aftur mánudaginn 12. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur hress á æfingum.